Hugmyndir um nýja flugbraut á Keflavíkurflugvelli

 
Víkurfréttir
13:50 08. JÚNÍ 2012
Hugmyndir um nýja flugbraut á Keflavíkurflugvelli

Hugmyndir um stćkkun Keflavíkurflugvallar voru kynntar á opnum fundi í Leifsstöđ í gćr. Fundurinn var hluti af kynningarátaki vinnuhóps á vegum Isavia sem hefur unniđ ađ ţarfagreiningu fyrir flugvöllinn, en formleg drög ađ ađalskipulagi verđa ekki lögđ fram fyrr en í fyrsta lagi í október á ţessu ári. Almenningi og sérhagsmunaađilum gefst ţví kostur á ađ kynna sér áherslur vinnuhóps um ađalskipulag Keflavíkurflugvallar og vekja umrćđu um tillögurnar áđur en ţćr verđa sendar áfram til stjórnar Isavia. Frá ţessu er greint í Morgunblađinu í dag. Sigurđur H. Ólafsson, skipulagsfulltrúi Isavia, leggur áherslu á ađ núna sé bara veriđ ađ kynna ţćr hugmyndir sem veriđ sé ađ vinna međ og ađ engar ákvarđanir um skipulag flugvallarins hafi veriđ teknar. Endanleg tillaga ađ ađalskipulagi verđur ekki lögđ fram fyrr en á nćsta ári og ţá muni aftur gefast tćkifćri til ţess ađ koma á framfćri athugasemdum viđ ţćr tillögur sem ţar verđa lagđar fram. Vinnuhópurinn leggur m.a. til ađ nýrri flugbraut frá norđri til suđurs verđi bćtt viđ vestan megin viđ núverandi flugbrautir, og ađ braut frá norđvestur til suđausturs, sem nú er ţegar gert ráđ fyrir í ađalskipulagi, verđi hliđruđ til. Međ ţví vćri hćgt ađ tvöfalda afkastagetu flugvallarins, en áriđ 2011 fóru 63% allra flughreyfinga á Leifsstöđ, ţ.e. lendingar og flugtök, um núverandi norđur-suđur braut. Fjöldi farţega um Leifsstöđ er nú um 2,3 milljónir farţega á ári, en verđur líklega á bilinu 3 til 6 milljónir á ári áriđ 2030. Vinnuhópurinn leggur til ađ ţeim vexti verđi mćtt međ ţví ađ stćkka flugstöđina til austurs, en Sigurđur bendir á ađ ţađ séu takmarkađir stćkkunarmöguleikar í ţá átt vegna núverandi legu flugbrautarinnar og ţví sé einnig gert ráđ fyrir ađ flugstöđin geti stćkkađ í vesturátt. Hópurinn leggur einnig til ađ hringtenging verđi viđ flugvöllinn. Sigurđur segir ţađ ekki ásćttanlegt ađ einungis sé ein leiđ ađ flugstöđinni, ţar sem ekki ţurfi mikiđ ađ bjáta á til ađ loka ađgengi ađ henni alveg. Hćgt er ađ kynna sér tillögur vinnuhópsins á heimasíđu Isavia, og er hćgt ađ koma athugasemdum viđ tillögur nefndarinnar til skila fram til 5. júlí nk. segir í Morgunblađinu í dag.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Landiđ / Víkurfréttir / Hugmyndir um nýja flugbraut á Keflavíkurflugvelli
Fara efst