SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

HSÍ bođar til blađamannafundar | Hćttir Aron?

 
Handbolti
10:28 22. JANÚAR 2016
Aron Kristjánsson.
Aron Kristjánsson. VÍSIR

Handknattleikssamband Íslands mun halda blaðamannafund klukkan 12.00 í dag þar sem gera má ráð fyrir að framtíð landsliðsþjálfarans Arons Kristjánssonar verði til umfjöllunar.

Ísland féll úr leik eftir riðlakeppnina á EM í Póllandi og hefur framtíð Arons sem landsliðsþjálfari verið til mikillar umræðu síðustu daga.

Vísir mun flytja fréttir af blaðamannafundinum um leið og þær berast.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / HSÍ bođar til blađamannafundar | Hćttir Aron?
Fara efst