Innlent

Hreindýr á vegum á Austurlandi

Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara vegfarendur við umferð hreindýra á Austur- og Suðausturlandi.
Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara vegfarendur við umferð hreindýra á Austur- og Suðausturlandi. Vísir/Vilhelm
Almannavarnir hafa lokað leiðum á hálendinu Norðausturlands, norðan Dyngjufjalla. Vegurinn vestan við Dettifoss er einnig lokaður að hluta.

Vegagerðin og Náttúrustofa Austurlands vara vegfarendur við umferð hreindýra á Austur- og Suðausturlandi. Í skeyti frá Veðurstofunni kemur frama að hálka er á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum en hálka eða snjóþekja er víðast hvar á Suðurlandi.

Þá má geta þess að vegna óvenju mikils jarðsigs á Siglufjarðarvegi eru vegfarendur beðnir að gæta ýtrustu varúðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×