Innlent

Hraunáin á vefmyndavélum og úr geimnum

Samúel Karl Ólason skrifar
Hraunáin sést vel frá þessum gervihnetti.
Hraunáin sést vel frá þessum gervihnetti. Mynd/Jarðvísindastofnun.
Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands birti í morgun mynd frá NASA og Jarðvísindastofnun Bandaríkjanna af eldstöðvunum við Holuhraun úr morgun. Myndin er tekin úr gervihnetti í gær og þar má greinilega sjá hraunánna í Holuhrauni.

Þá sést einnig vel til gosstöðvanna á vefmyndavél Mílu, sem staðsett er við hraunið.

Fylgjast má með mengun frá hrauninu hér á vef Veðurstofu Íslands. Fyrir daginn í dag er spáð að mengunin muni fara til Norðausturs frá gosstöðvunum og liggja yfir Langanesi.

Post by



Fleiri fréttir

Sjá meira


×