Houston valta­i yfir Lakers

 
K÷rfubolti
09:00 16. MARS 2017
Harden hefur veri­ Ý banastu­i Ý vetur.
Harden hefur veri­ Ý banastu­i Ý vetur. V═SIR/GETTY

Enn ein þrefalda tvennan hjá James Harden var lykilþáttur í risasigri Houston á LA Lakers en Lakers fékk á sig 139 stig í leiknum.

Harden skoraði 18 stig, gaf 13 stoðsendingar og tók 12 fráköst. Þetta var 17 þrefalda tvennan hjá honum í vetur.

Damian Lillard hjá Portland og Kawhi Leonard, leikmaður San Antonio, háðu einvígi í nótt sem endaði með sigri Portland. Lillard með 36 stig og Leonard 34.

Úrslit:

Washington-Dallas  107-112
Indiana-Charlotte  98-77
Boston-Minnesota  117-104
Miami-New Orleans  120-112
Detroit-Utah  83-97
Chicago-Memphis  91-98
Houston-LA Lakers  139-100
San Antonio-Portland  106-110
Phoenix-Sacramento  101-107
LA Clippers-Milwaukee  96-97

Staðan í deildinni.
Deila
Athugi­. Allar athugasemdir eru ß ßbyrg­ ■eirra er ■Šr rita. VÝsir hvetur lesendur til a­ halda sig vi­ mßlefnalega umrŠ­u. Einnig ßskilur VÝsir sÚr rÚtt til a­ fjarlŠgja Šrumei­andi e­a ˇsŠmilegar athugasemdir og ummŠli ■eirra sem tjß sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIđ

  • Nřjast ß VÝsi
  • Mest Lesi­
  • FrÚttir
  • Sport
  • Vi­skipti
  • LÝfi­
ForsÝ­a / Sport / K÷rfubolti / Houston valta­i yfir Lakers
Fara efst