Fótbolti

Hópur U-21 klár fyrir leikinn gegn Frökkum

Stefán Árni Pálsson skrifar
mynd / villi
Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið hópinn sem mætir Frökkum í undankeppni EM en leikið verður á Laugardalsvelli, mánudaginn 14. október kl. 18:30.

Þarna er um sannkallaðan stórleik að ræða þar sem báðar þessar þjóðir eru með fullt hús stiga í riðlinum, Íslendingar eftir fjóra leiki en Frakkar eftir tvo leiki.

Liðið hefur staðið sig einstaklega vel það sem af er undankeppninnar og er í góðum séns að komast á lokamótið.

Hópurinn

Markmenn:

Rúnar Alex Rúnarsson

Frederik August Albrecht Schram

Aðrir leikmenn:

Hörður Björgvin Magnússon

Jón Daði Böðvarsson

Guðmundur Þórarinsson

Arnór Ingvi Traustason

Emil Atlason

Andri Rafn Yeoman

Brynjar Gauti Guðjónsson

Hólmbert Friðjónsson

Kristján Gauti Emilsson

Sverrir Ingi Ingason

Emil Pálsson

Gunnar Þorsteinsson

Brynjar Ásgeir Guðmundsson

Tómas Óli Garðarsson

Árni Vilhjálmsson

Bergsveinn Ólafsson








Fleiri fréttir

Sjá meira


×