MÁNUDAGUR 14. JÚLÍ NÝJAST 12:45

Stjarnan semur viđ Jarrid Frye

SPORT

Hopar bleikjan nyrđra fyrir sjóbirtingi?

Veiđi
kl 15:07, 04. mars 2013

Fyrir norðan velta stangveiðimenn því nú fyrir sér hvort vaxandi göngur sjóbirtings og urriða skýri að hluta niðursveiflu hjá bleikjunni.

Ofangreint er meðal þess sem fram kemur í fróðlegum pistli sem Guðrún Una Jónsdóttir, formaður Stangaveiðifélags Akureyrar, sendi okkur um starfið framundan hjá félaginu. Hér fylgir pistill Guðrúnar Unu:

Veiðimenn fyrir norðan stytta sér stundir

Vetrarstarf Stangaveiðifélags Akureyrar (SVAK), Flúða og Flugunar er í fullum gangi þessa dagana og hefur mæting verið góð en uppákomurnar eru haldnar á hverju mánudagskvöldi klukkan 20 í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is. Þetta starf er liður í að stytta veiðimönnum stundir fram að stangveiðitímabilinu, kynna fyrir þeim veiðisvæði félaganna og annað efni tengt þessu vinsæla sporti.

Hnýtinganámskeið var haldið nýlega og mættu þar um tíu manns og lærðu að hnýta silungaflugur undir dyggri leiðsögn Valdimars Friðgeirssonar, hnýtara með meiru

Að námskeiðunum loknum hafa síðan verið haldin almenn hnýtingakvöld, það er að segja veiðimönnum gefst kostur að hittast, hnýta nokkrar flugur og spá í spilin fyrir næsta veiðisumar.

Þá kynntu Flugumenn sínar ár fyrir skömmu en þ.e laxveiðiáin Hölkná í Þistilfirði og Ólafsfjarðará sem þeir eru leigutakar að ásamt SVAK. Ólafsfjarðará fór í framhaldinu inná söluvef SVAK og er opin félagsmönnum til 1.apríl en fer eftir það í almenna sölu.

Nýverið flutti Erlendur Steinar Friðriksson pistil og fór ítarlega yfir bleikjuveiði í Eyjafirðinum og víðar. Bleikjuveiði hefur farið minnkandi undanfarin ár og velta menn fyrir sér ástæðunni en hækkandi hitastig vatns og ofveiði sem ekki hjálpar til þegar stofnstærð veiðisvæða er i lágmarki eru hugsanlegir orsakaþættir.

Í pistlinum kom einnig fram að sjóbirtingur/urriði er farinn að veiðast í meira magni en áður í mörgum bleikjuám á Eyjafjarðarsvæðinu, en hvort sú fjölgun er á kostnað bleikjunnar og hafi áhrif er erfitt að færa sönnur á.

Ýmislegt er fram undan í vetrarstarfinu hjá veiðifélögunum þremur en þar má nefna pistla um Hörgá og Svarfaðardalsá sem eru í umboðssölu hjá SVAK en þeir verða haldnir 4. mars næstkkomandi.

Veiðisvæði stangveiðifélagsins Flúða verða einnig kynnt fljótlega en það eru árnar Fjarðará í Hvalvatnsfirði og hin eina og sanna Fnjóská.

Þá mun Hermann Bárðarson fjalla um Hraun og Syðra-fjall í Laxá í Aðaldal en þau veiðisvæði fara fljótlega á söluvef SVAK.

Þegar líður á vorið er meiningin að brydda uppá ýmsu skemmtilegu í tilefni af 10 ára afmæli Stangveiðifélags Akureyrar. Nánari upplýsingar um þessa atburði er að finna á svak.is. og fésbókarsíðu SVAK. Þess má geta að ókeypis er inn á þessar uppákomur og allir eru velkomnir.

Guðrún Una Jónsdóttir, formaður SVAK.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Veiđi 12. júl. 2014 10:39

152 laxar komnir úr Vatnsdalsá

Laxveiđiárnar á Norđurlandi eru margar hverjar ađ skila fínni veiđi enda hafa stórlaxagöngurnar veriđ góđar. Meira
Veiđi 12. júl. 2014 09:10

Fyrsti laxinn kominn úr Jöklu

Jökla er eitt af ţessum veiđisvćđum sem má kalla nýtt ţó ţar hafi veriđ nostrađ viđ ánna í nokkur ár til ađ gera hana ađ góđri laxveiđiá á alla mćlikvarđa. Meira
Veiđi 10. júl. 2014 14:35

Aukinn kraftur kominn í göngurnar

Ţađ er greinilega ađ komast smá kraftur í göngurnar á vatnasvćđinu hjá Hólsá og Rangánum ţví veiđimenn eru ađ setja í og sjá töluvert af grálúsugum laxi. Meira
Veiđi 10. júl. 2014 14:23

Laxinn í Langá bíđur eftir lćkkandi vatni

Veiđin í Langá er búin ađ vera heldur róleg frá opnun en ţar eins og víđa er vatnsmagniđ ađ gefa veiđimönnum og löxum erfitt fyrir. Meira
Veiđi 10. júl. 2014 10:01

Nýjar veiđitölur gefa engin sérstök fyrirheit

Ţađ er heldur fariđ ađ síga í brún hjá mörgum veiđimönnum sem hafa veriđ viđ veiđar á vesturlandi ţessa dagana en ţar er ennţá beđiđ eftir almennilegum göngum í árnar. Meira
Veiđi 10. júl. 2014 08:50

Frábćr veiđi í flest öllum hálendisvötnunum

Ţađ virđist vera nokkurn veginn sama í hvađa vatni er veitt á hálendinu, ţar sem einhverja veiđi er ađ finna, alls stađar virđist vera meira af silung og vćnni en oft áđur. Meira
Veiđi 09. júl. 2014 14:23

Láttu vöđlurnar endast lengur

Ţađ hafa eflaust margir veiđimenn lent í ţví ađ fara í veiđi, klćđa sig í vöđlurnar ogkomast ţá ađ ţví ađ ţćr leka. Meira
Veiđi 08. júl. 2014 12:23

Eystri Rangá komin í 115 laxa

Ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur í Eystri Rangá ţegar úrhellisrigningar og rok gerđu ánna óveiđanlega um mánađarmótin eru 115 laxar komnir á land. Meira
Veiđi 08. júl. 2014 10:20

Af stórlöxum á Nessvćđinu

Ţađ eru margir veiđimenn sem hafa náđ einstökum tengslum viđ veiđisvćđiđ kennt viđ Nes í Laxá í Ađaldal enda ekkert skrítiđ ţar sem ţarna liggja stćrstu laxar landsins. Meira
Veiđi 07. júl. 2014 15:16

Blanda komin yfir 500 laxa

Á međan árnar á Vesturlandi eru rólegar í gang fer lítiđ fyrir rólegheitum í Blöndu en áin er núna komin yfir 500 laxa og verđur međ ţessu áframhaldi fyrst yfir 1000 laxa. Meira
Veiđi 07. júl. 2014 14:35

Ekki bara smálaxar í Leirvogsá

Leirvogsá hefur ekki veriđ ţekkt sem nein stórlaxaá frekar en ađrar ár í nánasta umhverfi Reykjavíkur en í morgun kom lax á land sem afsannar ţessa reglu. Meira
Veiđi 07. júl. 2014 13:25

97 laxar komnir úr Elliđaánum í morgun

Elliđaárnar eru loksins ađ hreinsa sig eftir ađ hafa vaxiđ mikiđ í vatni og fariđ í lit síđustu daga en ţrátt fyrir erfiđar ađstćđur er veiđin ađ glćđast. Meira
Veiđi 07. júl. 2014 09:55

Hítará komin yfir 60 laxa

Ţrátt fyrir úrhellisrigningu, hávađarok og oft litađ vatn er Hítará í fínum málum en ţar eru komnir rétt yfir 60 laxar á land. Meira
Veiđi 07. júl. 2014 09:03

Laxinn mćttur í Affalliđ og Ţverá í Fljótshlíđ

Ţverá í Fljótshlíđ og Affalliđ í Landeyjum hafa veriđ mjög vinsćl veiđisvćđi síđustu 3-4 ár enda hefur veiđin veriđ góđ og verđ veiđileyfa stillt í hóf. Meira
Veiđi 06. júl. 2014 10:36

Mikiđ vatn í Brynjudalsá en nokkuđ af laxi gengin í hana

Brynjudalsá fer yfirleitt nokkuđ undir radar í umfjöllunum um veiđi á sumrin enda fer ekki mikiđ fyrir ţessari nettu á rétt viđ Hvalfjarđarbotn. Meira
Veiđi 06. júl. 2014 09:26

Ađeins einn lax undir 80 sm úr Húseyjakvísl

Húseyjakvísl hefur fariđ afskaplega vel af stađ og opnunarholliđ sem var viđ ánna í tvo daga gerđi góđann túr í ánna. Meira
Veiđi 04. júl. 2014 14:52

Svćđi IV í Stóru Laxá komiđ í gang

Stóra Laxá var líklega sú á sem kom mest á óvart í fyrra en ţá veiddust 1776 laxar í ánni sem er met. Meira
Veiđi 04. júl. 2014 13:21

Rólegt í Ţórisvatni en mikil veiđi í Kvíslaveitum

Ţórisvatn og Kvíslaveitur hafa lengi veriđ vel sótt af veiđimönnum sem kunna vel viđ hálendiskyrrđina og ţađ skemmir ekki fyrir ađ veiđin getur oft veriđ fantagóđ. Meira
Veiđi 04. júl. 2014 12:05

Veđriđ gerir veiđimönnum lífiđ leitt

Ţegar veiđimenn kvarta yfir sólríkum og ţurrum sumrum eru landar ţeirra ekki sammála og ţegar rignir og veiđimenn fagna er ţađ sama uppá teningnum. Meira
Veiđi 03. júl. 2014 16:29

Fer Blanda í 400 laxa í dag?

Veiđin í Blöndu á ţessu tímabili er búin ađ vera feiknagóđ og ţegar tölur voru teknar saman í gćrkvöldi stóđ áin í 350 löxum. Meira
Veiđi 03. júl. 2014 13:05

Stefnir í gott međalár ađ öllu óbreyttu

Laxveiđin er ađ komast á fullan snúning nćstu vikurnar en nú fer ađ hefjast sá tími sem ađ öllu jöfnu er kallađur "prime time" en ţá er veiđin jafnan best í ánum. Meira
Veiđi 03. júl. 2014 12:40

Frábćr opnun í Hrútafjarđará

Hrútafjarđará opnađi 1. júlí og eins og flestar árnar á norđurlandi var opnunin međ allra besta móti sem gefur veiđimönnum von um gott sumar í ánni. Meira
Veiđi 02. júl. 2014 16:25

22 laxar komnir úr Korpu

Ţađ er búin ađ vera ágćtis veiđi í Korpu frá ţví ađ hún opnađi en á 9 dögum eru komnir 22 laxar á tvćr stangir. Meira
Veiđi 02. júl. 2014 15:15

Stórlaxarnir farnir ađ sýna sig á Nessvćđinu í Ađaldal

Nessvćđiđ í Laxá í Ađaldal er rómađ fyrir stóra laxa og ţađ er líklega engu logiđ ţegar svćđiđ er nefnt "stórlaxasvćđi Íslands". Meira
Veiđi 02. júl. 2014 09:14

Vatnsdalsá međ 76 laxa og 83 sm međallengd

Ţrátt fyrir ađ sumar árnar hafi fariđ rólega af stađ á suđur og vesturlandi eru árnar fyrir norđan ađ standa sig međ mikilli prýđi og veiđin yfirleitt mjög góđ. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Veiđi / Hopar bleikjan nyrđra fyrir sjóbirtingi?
Fara efst