ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 09:02

McArthur til Crystal Palace fyrir metfé

SPORT

Hopar bleikjan nyrđra fyrir sjóbirtingi?

Veiđi
kl 15:07, 04. mars 2013

Fyrir norðan velta stangveiðimenn því nú fyrir sér hvort vaxandi göngur sjóbirtings og urriða skýri að hluta niðursveiflu hjá bleikjunni.

Ofangreint er meðal þess sem fram kemur í fróðlegum pistli sem Guðrún Una Jónsdóttir, formaður Stangaveiðifélags Akureyrar, sendi okkur um starfið framundan hjá félaginu. Hér fylgir pistill Guðrúnar Unu:

Veiðimenn fyrir norðan stytta sér stundir

Vetrarstarf Stangaveiðifélags Akureyrar (SVAK), Flúða og Flugunar er í fullum gangi þessa dagana og hefur mæting verið góð en uppákomurnar eru haldnar á hverju mánudagskvöldi klukkan 20 í Amaróhúsinu í samstarfi við Veiðivörur.is. Þetta starf er liður í að stytta veiðimönnum stundir fram að stangveiðitímabilinu, kynna fyrir þeim veiðisvæði félaganna og annað efni tengt þessu vinsæla sporti.

Hnýtinganámskeið var haldið nýlega og mættu þar um tíu manns og lærðu að hnýta silungaflugur undir dyggri leiðsögn Valdimars Friðgeirssonar, hnýtara með meiru

Að námskeiðunum loknum hafa síðan verið haldin almenn hnýtingakvöld, það er að segja veiðimönnum gefst kostur að hittast, hnýta nokkrar flugur og spá í spilin fyrir næsta veiðisumar.

Þá kynntu Flugumenn sínar ár fyrir skömmu en þ.e laxveiðiáin Hölkná í Þistilfirði og Ólafsfjarðará sem þeir eru leigutakar að ásamt SVAK. Ólafsfjarðará fór í framhaldinu inná söluvef SVAK og er opin félagsmönnum til 1.apríl en fer eftir það í almenna sölu.

Nýverið flutti Erlendur Steinar Friðriksson pistil og fór ítarlega yfir bleikjuveiði í Eyjafirðinum og víðar. Bleikjuveiði hefur farið minnkandi undanfarin ár og velta menn fyrir sér ástæðunni en hækkandi hitastig vatns og ofveiði sem ekki hjálpar til þegar stofnstærð veiðisvæða er i lágmarki eru hugsanlegir orsakaþættir.

Í pistlinum kom einnig fram að sjóbirtingur/urriði er farinn að veiðast í meira magni en áður í mörgum bleikjuám á Eyjafjarðarsvæðinu, en hvort sú fjölgun er á kostnað bleikjunnar og hafi áhrif er erfitt að færa sönnur á.

Ýmislegt er fram undan í vetrarstarfinu hjá veiðifélögunum þremur en þar má nefna pistla um Hörgá og Svarfaðardalsá sem eru í umboðssölu hjá SVAK en þeir verða haldnir 4. mars næstkkomandi.

Veiðisvæði stangveiðifélagsins Flúða verða einnig kynnt fljótlega en það eru árnar Fjarðará í Hvalvatnsfirði og hin eina og sanna Fnjóská.

Þá mun Hermann Bárðarson fjalla um Hraun og Syðra-fjall í Laxá í Aðaldal en þau veiðisvæði fara fljótlega á söluvef SVAK.

Þegar líður á vorið er meiningin að brydda uppá ýmsu skemmtilegu í tilefni af 10 ára afmæli Stangveiðifélags Akureyrar. Nánari upplýsingar um þessa atburði er að finna á svak.is. og fésbókarsíðu SVAK. Þess má geta að ókeypis er inn á þessar uppákomur og allir eru velkomnir.

Guðrún Una Jónsdóttir, formaður SVAK.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRA SPORT Á VÍSI

Veiđi 01. sep. 2014 14:17

Góđur tími framundan í Brúará

Ţrátt fyrir ađ vatnaveiđin sé ađ klárast nćstu 2 vikur er skemmtilegur tími framundan fyrir stangaveiđimenn en nú er sjóbirtingurinn ađ hellast í árnar. Meira
Veiđi 01. sep. 2014 10:27

Hafa ekki miklar áhyggjur af nćsta veiđisumri

Nú er ađ líđa á seinni hluta veiđisumarsins og ţađ er orđiđ algjörlega ljóst ađ smálaxagöngur brugđust og ţađ sést vel á veiđitölum sumarsins. Meira
Veiđi 01. sep. 2014 09:51

Svalbarđsá búin ađ toppa síđasta sumar

Sumariđ 2013 var gott í Svalbarđsá en ţá veiddust 306 laxar í ánni og stórlaxahlutfalliđ í ánni var einstaklega gott. Meira
Veiđi 31. ágú. 2014 10:37

15 dagar eftir af veiđitímanum í Ţingvallavatni

Veiđi í Ţingvallavatni lýkur 15. september en andstćtt ţví sem oft er haldiđ fram er haustiđ oft mjög skemmtilegur veiđitími viđ vatniđ. Meira
Veiđi 31. ágú. 2014 10:26

Fínn gangur í Norđlingafljóti

Norđlingafljót hefur veriđ vel sótt undanfarin ár enda er áin sérstaklega skemmtileg ađ veiđa og hentar vel fyrir byrjandur sem og lengra komna. Meira
Veiđi 30. ágú. 2014 21:17

Ágćt veiđi í Svarfađadalsá

Á fréttavef Stangaveiđifélags Akureyrar kemur fram ađ ágćtlega hafi gengiđ í Svarfađardalsá í sumar ţrátt fyrir ađ sumariđ hafi byrjađ međ miklum vatnavöxtum. Meira
Veiđi 27. ágú. 2014 12:00

2027 laxar komnir á land úr Eystri Rangá

Eystri Rangá er fyrsta áin til ađ fara yfir 2000 laxa múrinn í sumar en áin er komin í 2027 laxa eftir kvöldvakt gćrdagsins. Meira
Veiđi 27. ágú. 2014 09:00

Ekki bara smálaxar í Langá

Langá á Mýrum er komin yfir 400 laxa og ţrátt fyrir ađ smálaxagöngur hafi orđiđ heldur rýrar í ár lumar áin engu ađ síđur á stórlöxum. Meira
Veiđi 25. ágú. 2014 21:05

59 laxar úr Bíldsfelli

Sogiđ hefur oft veriđ líflegra en ţađ hefur veriđ í sumar en engu ađ síđur hafa sumir gert ágćta daga viđ ánna. Meira
Veiđi 23. ágú. 2014 11:30

Veiđi lokiđ í Veiđivötnum

Veiđi lauk í Veiđivötnum 20. ágúst og almennt eru ţeir sem hafa sótt vötnin í sumar ánćgđir međ ferđir sínar upp eftir. Meira
Veiđi 23. ágú. 2014 09:00

Síđustu dagarnir í vatnaveiđinni framundan

Nú eru síđustu dagarnir framundan í vatnaveiđinni og ţađ fer hver ađ verđa síđastur til njóta síđsumars dagana viđ vötnin. Meira
Veiđi 22. ágú. 2014 22:03

Sportveiđiblađiđ er komiđ út

,,Ţađ er bara mjög fjölbeytt hjá okkur blađiđ og vonandi finna allir eitthvađ viđ sitt hćfi,, sagđi Gunnar Bender ritstjóri er var á fleygiferđ ađ dreifa blađinu á Norđurland, i ţegar viđ höfum samban... Meira
Veiđi 21. ágú. 2014 09:00

Eystri Rangá komin á toppinn

Nýjar tölur frá Landssambandi Veiđifélaga voru birtar í gćr og ţađ kom ekki mörgum á óvart ađ sjá Eystri Rangá stela toppsćtinu af Blöndu. Meira
Veiđi 19. ágú. 2014 20:50

Varstu ađ veiđa hrunáriđ 1984?

Ţađ er búiđ ađ skrifa mikiđ og líklega rćđa ennţá meira um hina slöku veiđi á ţessum sumri í flestum ánum en er ástandiđ jafn slćmt og hávćrar raddir innan veiđisamfélagsins vilja meina? Meira
Veiđi 19. ágú. 2014 17:40

Opinn veiđidagur í Hlíđarvatni 24. ágúst

Stangaveiđifélögin sem eru međ ađstöđu viđ Hlíđarvatn í Selvogi bjóđa gestum ađ koma og veiđa án endurgjalds í vatninu sunnudaginn 24. ágúst nćstkomandi. Meira
Veiđi 19. ágú. 2014 16:44

177 laxar komnir úr Affallinu

Affalliđ er ein af litlu ánum ţar sem veiđi er haldiđ uppi međ hafbeit og ţrátt fyrir litlar smálaxagöngur víđa um land hafa göngur í Affalliđ veriđ alveg prýđilegar. Meira
Veiđi 19. ágú. 2014 13:23

Kveđja til veiđikvenna viđ Langá

Í gćr hóf hópur veiđikvenna veiđar í Langá á Mýrum (Kvennadeild SVFR). Í Veiđimanninum, tölublađi 198 sem kemur út í vikunni, er kveđja til ţeirra frá Tiggy Pettifer, en hún er AAPGAI Advanced Salmon ... Meira
Veiđi 18. ágú. 2014 13:25

Ţrír risar á sömu stöngina á Nessvćđinu

Ţađ er ótrúlegt ađ heyra međalţyngdina í Laxá í Ađaldal á ţessu ári en hver stórlaxinn á fćtur öđrum hefur veriđ dreginn á ţurrt ţar í sumar. Meira
Veiđi 18. ágú. 2014 13:01

Erlendir veiđimenn uggandi yfir líklegu eldgosi

Samkvćmt nýjustu fréttum frá jarđvísindamönnum Veđurstofunnar er líklegt ađ kvika sé ađ brjóta sér leiđ upp viđ Bárđarbungu og ađ eldgos gćti hafist nćstu daga. Meira
Veiđi 17. ágú. 2014 21:09

Eystri Rangá fer líklega fyrst yfir 2000 laxa í sumar

Í gćrkvöldi var búiđ ađ bóka 1738 laxa í Eystri Rangá og miđađ viđ veiđina í henni síđustu daga verđur hún líklega fyrsta áin yfir 2000 laxa í sumar. Meira
Veiđi 16. ágú. 2014 11:59

Svalbarđsá komin yfir 300 laxa

Veiđin í Svalbarđsá hefur veriđ frábćr í sumar og áin er komin yfir veiđina í fyrra sem ţó ţótti afbragđs veiđiár. Meira
Veiđi 16. ágú. 2014 11:11

Stefnir í eitt versta áriđ í Soginu

Veiđin í Soginu er búin ađ vera afleit í sumar og veiđimenn vona ađ hinar árlegu haustgöngur skili einhverju í bćkurnar til ađ laga veiđitölurnar ađeins. Meira
Veiđi 14. ágú. 2014 11:23

110 sm lax úr Laxá í Ađaldal í morgun

Á sama tíma og veiđimenn eru áţreifanlega varir viđ skort á smálaxi er líklega eitt besta stórlaxa ár margra ánna ađ gerast einmitt í sumar. Meira
Veiđi 14. ágú. 2014 10:59

Hrun í smálaxastofninum er ekki einsdćmi á Íslandi

Ţađ hrun sem hefur orđiđ í smálaxagöngum hér á landi er ekki einsdćmi ţví svo til allar laxveiđiár í Evrópu glíma viđ sama vandamál. Meira
Veiđi 13. ágú. 2014 19:48

Skođađu göngutölur laxa á netinu

Laxateljarar eru víđa í ám á Íslandi en ţađ sem kannski fćrri vissu er ađ nokkrir ţeirra eru komnir á netiđ ţar sem hćgt er ađ skođa tölur yfir göngur. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Veiđi / Hopar bleikjan nyrđra fyrir sjóbirtingi?
Fara efst