MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 21:45

Ellenberg best í seinni hlutanum

SPORT

Holly dansađi viđ unga stúlku

 
Sport
22:30 03. MARS 2016

Það er komið upp í vana hjá Holly Holm að leyfa aðdáendum að vera með sér á opnum æfingum hjá UFC.

Fyrir bardagann gegn Rondu Rousey í Ástralíu á síðasta ári bauð Holly aðdáanda til sín og hún endrurtók leikinn í Las Vegas í gær.

Þá bauð hún ungri stúlku upp á svið til þess að dansa við sig. Það mæltist vel fyrir.

Sjá má stelpurnar dansa hér að ofan.

UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Holly dansađi viđ unga stúlku
Fara efst