SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ NÝJAST 06:00

Bardaga Fury og Klitschko frestađ

SPORT

Holly dansađi viđ unga stúlku

 
Sport
22:30 03. MARS 2016

Það er komið upp í vana hjá Holly Holm að leyfa aðdáendum að vera með sér á opnum æfingum hjá UFC.

Fyrir bardagann gegn Rondu Rousey í Ástralíu á síðasta ári bauð Holly aðdáanda til sín og hún endrurtók leikinn í Las Vegas í gær.

Þá bauð hún ungri stúlku upp á svið til þess að dansa við sig. Það mæltist vel fyrir.

Sjá má stelpurnar dansa hér að ofan.

UFC 196 verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport aðfararnótt sunnudags. Tryggðu þér áskrift á 365.is.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Holly dansađi viđ unga stúlku
Fara efst