Fótbolti

Hollenski hópurinn klár | Robben tekur við fyrirliðabandinu

Kristinn Páll Teitsson skrifar
Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands.
Depay er á sínum stað í leikmannahóp Hollands. Vísir/Getty
Danny Blind kynnti í dag fyrsta leikmannahóp sinn sem landsliðsþjálfari Hollands, fyrir leikina gegn Íslandi og Tyrklandi. Arjen Robben, leikmaður Bayern Munchen, tekur við fyrirliðabandinu af Robin Van Persie.

Blind sem tók við starfinu sem landsliðsþjálfari af Guus Hiddink á dögunum þarf á sex stigum að halda úr þessum tveimur leikjum enda fimm stigum á eftir Íslandi í A-riðli.

Ekkert pláss er fyrir Nigel De Jong, leikmann AC Milan, en Memphis Depay, leikmaður Manchester United er á sínum stað ásamt liðsfélaga sínum hjá Manchester United, Daley Blind.

Hópurinn:



Markmenn:

Jasper Cillessen (Ajax)

Tim Krul (Newcastle)

Jeroen Zoet (PSV)

Varnarmenn:

Stefan de Vrij (Lazio)

Gregory van der Wiel (Paris Saint-Germain)

Bruno Martins Indi (Porto)

Daley Blind (Manchester United)

Kenny Tete (Ajax)

Terence Kongolo (Feyenoord)

Jeffrey Bruma (PSV)

Jairo Riedewald (Ajax)

Miðjumenn:

Wesley Sneijder (Galatasaray)

Davy Klaasen (Ajax)

Vurnon Anita (Newcastle)

Ibrahim Affelay (Stoke)

Quincy Promes (Spartak Moskva)

Arjen Robben (Bayern Munchen)

Georginio Wijnaldum (Newcastle)

Memphis Depay (Manchester United)

Luciano Narsingh (PSV)

Sóknarmenn:

Robin Van Persie (Fenerbahce)

Klaas-Jan Huntelaar (Schalke 04)

Luuk de Jong (PSV)


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×