ŢRIĐJUDAGUR 28. MARS NÝJAST 10:01

Debbie veldur usla í Ástralíu

FRÉTTIR

Hlynur stigahćstur í stórsigri Drekanna

 
Körfubolti
19:40 19. JANÚAR 2016
Hlynur Bćringsson var flottur í kvöld.
Hlynur Bćringsson var flottur í kvöld. VÍSIR/VILHELM

Hlynur Bæringsson, landsliðsfyrirliði í körfubolta, og félagar hans í liði Sundsvall Dragons unnu stórsigur á útivelli gegn Malbas, 85-60, í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Drekarnir voru tíu stigum yfir í hálfleik, 46-36, og juku jafnt og þétt við forskot sitt í seinni hálfleik. Þeir gengu endanlega frá leiknum í fjórða leikluta sem þeir unnu, 20-6.

Hlynur átti stórleik og var stigahæstur sinna manna með 21 stig auk þess sem hann tók tíu fráköst og gaf þrjár stoðsendingar.

Með sigrinum komst Sundsvall upp að hlið Jakobs Sigurðarsonar og félaga í Borås en bæði lið eru með 24 stig eftir 19 leiki.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Hlynur stigahćstur í stórsigri Drekanna
Fara efst