FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 06:00

Gögnin sýna blekkinguna svart á hvítu

VIĐSKIPTI

Hlupu burt međ peningaskápinn

 
Körfubolti
22:30 10. MARS 2017
Young í leik međ Lakers.
Young í leik međ Lakers. VÍSIR/GETTY

Nick Young, leikmaður LA Lakers, skemmti sér vel á stjörnuhelgi NBA-deildarinnar en það var ekki eins gaman hjá honum þegar hann kom aftur heim.

Þá sá Young að það var búið að brjótast inn heima hjá honum. Skartgripir teknir sem og peningar. Þjófarnir reyndu ekki að opna peningaskápinn hans heldur tóku þeir hann með sér. Það er ekki lítið verk enda slíkir skápar afar þungir.

Í skápnum voru 54 milljónir króna ásamt öðrum verðmætum. Þar á meðal þrjár gullkeðjur.

Þarna voru augljóslega fagmenn á ferð og Young er ekki bjartsýnn á að fá peningana né gullkeðjurnar til baka.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Hlupu burt međ peningaskápinn
Fara efst