Hjálmar fór óvart heim međ frćnku sinni: Bćđi á leiđinni á ćttarmót í Dalabyggđ

 
Lífiđ
16:30 16. FEBRÚAR 2017
Hjálmar er ađ fara á kostum í ţáttunum.
Hjálmar er ađ fara á kostum í ţáttunum.

Krakkarnir í Áttunni hafa farið af stað með nýja grínsketsaþætti og kom fyrsti þátturinn út í vikunni.

Þeir bera nafnið NeiNei. Þættirnir verða fjórir talsins og koma allskonar gestaleikarar fram í þáttunum. 

Snapchat-stjarnan Hjálmar Örn fer til að mynda á kostum í þáttunum en í þætti númer tvö fer hann óvart heim með frænku sinni. 

Áttan er samfélagsmiðlamerki sem hefur það að leiðarljósi að koma ungu fólki á framfæri. Áttan gefur út efnið sitt á Facebook, Snapchat og Instagram en hér að neðan má sjá þátt númer 2 og 3.


2. ţáttur3. ţáttur

Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ

TAROT DAGSINS

Dragđu spil og sjáđu hvađa spádóm ţađ geymir.
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Hjálmar fór óvart heim međ frćnku sinni: Bćđi á leiđinni á ćttarmót í Dalabyggđ
Fara efst