FÖSTUDAGUR 11. JÚLÍ NÝJAST 08:00

Ađstćđurnar munu ekki hafa áhrif á Van Gaal

SPORT

Hitabylgjur, ţurrkar og mikil flóđ víđa

Erlent
kl 00:30, 20. nóvember 2012
Ađeins forsmekkurinn Hitabylgjan í Rússlandi sumariđ 2010 kostađi líklega um 55 ţúsund manns lífiđ.	NORDICPHOTOS/AFP
Ađeins forsmekkurinn Hitabylgjan í Rússlandi sumariđ 2010 kostađi líklega um 55 ţúsund manns lífiđ. NORDICPHOTOS/AFP

Breyti jarðarbúar ekki snarlega um stefnu varðandi losun gróðurhúsalofttegunda má búast við að andrúmsloft jarðar verði að meðaltali fjórum gráðum heitara í lok aldarinnar, eða jafnvel strax eftir hálfa öld eða svo.

Þrátt fyrir að ríki jarðar hafi skuldbundið sig til aðgerða sem ættu að duga til þess að hitinn hækki ekki meira en tvær gráður bendir flest til þess að það takmark muni ekki nást nema hratt verði brugðist við.

Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn lét gera. Þar er skoðað hvað fjögurra gráðu hlýnun hefði í för með sér: „Fjögurra gráða hlýrri heimur yrði veröld með fordæmislausum hitabylgjum, alvarlegum þurrkum og miklum flóðum í mörgum heimshlutum," segir í skýrslunni, sem heitir Turn the Heat Down eða Skrúfið niður í hitanum.

Þær öfgar í veðurfari sem íbúar víðs vegar á jörðinni hafa kynnst á síðustu árum eru að mati skýrsluhöfunda aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal.

„Sú fjögurra prósenta hlýnun sem spáð er má ekki fá að verða að veruleika – það verður að skrúfa niður í hitanum. Einungis alþjóðlegt samstarf í tæka tíð getur komið því til leiðar," segir í skýrslunni.- gb


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 11. júl. 2014 07:58

Vantar nöfn á nýjar reikistjörnur

Nöfnin OGLE-05-390l B eđa KIC 124 546 13 b ţykja ekki lengur bođleg. Meira
Erlent 11. júl. 2014 07:25

Stúlka svo gott sem lćknađist af eyđni

Stúlkan hafđi ekki tekiđ lyf í tvö ár og ţótti áfanginn marka kaflaskil í baráttunni viđ eyđni, en nú er komiđ bakslag í bataferliđ. Meira
Erlent 11. júl. 2014 07:00

Konur og börn falla í loftárásum

Ban Ki-moon, ađalritari Sameinuđu ţjóđanna, segir ađ leita verđi allra leiđa til ađ koma á vopnahléi. Meira
Erlent 11. júl. 2014 06:57

Obama vill stilla til friđar

Rúmlega níutíu hafa falliđ í ađgerđum Ísraelshers á Gaza síđustu daga. Ekki hafa borist neinar fregnir af mannfalli í Ísrael. Meira
Erlent 10. júl. 2014 23:22

Myrti tengdafjölskyldu sína vegna deilna

Sex manns féllu fyrir hendi Ronald Lee Haskell, ţrjátíu og ţriggja ára karlmanns í Texas í gćrkvöld. Fyrrum mágkona hans, eiginmađur hennar og fjögur börn ţeirra á aldrinum fjögurra til fjórtán ára vo... Meira
Erlent 10. júl. 2014 21:39

"Ástandiđ er skelfilegt“

Sveinn Rúnar Hauksson lćknir og formađur Ísland-Palestína segir ástandiđ skelfilegt. Hann telur árásirnar beinast gegn óbreyttum borgurum til ađ vekja skelfingu og ótta og lýsir árásum Ísraelsmanna se... Meira
Erlent 10. júl. 2014 16:46

Lögreglumađur skaut árásargjarna skjaldböku til bana

Mađurinn segist hafa veriđ ađ slaka á heimili sínu ţegar hinn harđskeljađi árásarmađur veittist ađ honum. Meira
Erlent 10. júl. 2014 16:28

Dönsk gleraugu Hollande fá Frakka til ađ sjá rautt

Franskir gleraugnaframleiđendur eru allt annađ en ánćgđir međ ađ forseti landsins skuli skarta nýjum gleraugum sem hönnuđ eru af Dana. Meira
Erlent 10. júl. 2014 15:57

15 ára stúlka kom í veg fyrir fleiri morđ

Mađurinn sem myrti sex manns í smábćnum Spring í Texas í gćr ćtlađi sér ađ drepa fleiri fjölskyldumeđlimi. 15 ára sćrđ stúlka kom í veg fyrir ađ fleiri létu lífiđ. Meira
Erlent 10. júl. 2014 15:09

Vćndiskona ákćrđ fyrir ađ drepa yfirmann hjá Google međ heróíni

Konan kom manninum ekki til bjargar er hann lá í dauđaslitrunum á gólfi snekkju sinnar. Meira
Erlent 10. júl. 2014 14:48

Ţjóđverjar vísa starfsmanni CIA úr landi

Ţýsk yfirvöld hafa ákveđiđ ađ vísa starfsmanni bandarísku leyniţjónustunnar úr landi vegna tveggja njósnamála sem nú eru til rannsóknar. Meira
Erlent 10. júl. 2014 13:00

Milljón manns lögđu niđur vinnu í Bretlandi

Rúmlega milljón opinberra starfsmanna víđs vegar í Bretlandi lögđu niđur vinnu í dag til ađ mótmćla sparnađaráćtlun stjórnvalda. Meira
Erlent 10. júl. 2014 11:31

Norđur-Kórea kvartar til SŢ vegna nýjustu myndar Rogen og Franco

Sendiherra Norđur-Kóreu hjá Sameinuđu ţjóđunum hefur lagt inn formlega kvörtun til ađalritara Sameinuđu ţjóđanna vegna vćntanlegrar kvikmyndar međ ţeim Seth Rogen og James Franco í ađalhlutverki. Meira
Erlent 10. júl. 2014 10:48

Netanyahu segir vopnahlé ekki vera á dagskrá

Forsćtisráđherra Ísraels segir vopnahlé ekki vera á dagskrá er hann fundađi međ utanríkis-og varnarmálanefnd ísraelska ţingsins. Linnulausar loftárásir Ísraelshers á Gasaströndina hafa stađiđ yfir síđ... Meira
Erlent 10. júl. 2014 10:00

Foreldrar ölvađir međ börnin í sumarfríi

Ţrettán prósent Norđmanna hafa á ferđum sínum erlendis séđ lítil norsk börn í fylgd međ ölvuđum foreldrum sínum síđastliđiđ ár. Ţetta eru niđurstöđur könnunar norska tryggingafélagsins Europeiske Reis... Meira
Erlent 10. júl. 2014 09:23

Hitabylgja á Norđurlöndum

Hitabylgja gengur nú yfir Svíţjóđ, Danmörk, Finnland og Noreg ţar sem hitastigiđ fór víđa yfir 30 gráđur en dagurinn í Svíţjóđ var sá heitasti á árinu til ţessa. Meira
Erlent 10. júl. 2014 08:00

Ţrefalt fleiri fíklar deyja í Rússlandi

Allt ađ hundrađ ţúsund manns gćtu dáiđ á ţessu ári vegna ofneyslu fíkniefna á ţessu ári í Rússlandi. Meira
Erlent 10. júl. 2014 07:59

Tuttugu féllu í loftárásum Ísraela í nótt

Ísraelski herinn hélt áfram loftárásum sínum á Gaza í nótt og er taliđ ađ allt ađ tuttugu manns hafi falliđ í ţeim árásum og tugir sćrst. Meira
Erlent 10. júl. 2014 07:44

Fjöldamorđ í Texas

Ađ minnsta kosti sex manns féllu í skotárás í Spring, úthverfi Houston í Texas, í gćrkvöldi. Meira
Erlent 10. júl. 2014 07:00

Einkunnir hćkkuđu ţegar lexíunum var sleppt

Ţegar nemendurnir í grunnskólanum Norrevĺngsskolan í Karlshamn í Svíţjóđ sluppu viđ heimanám hćkkuđu einkunnir ţeirra umtalsvert, ađ ţví er sćnskir fjölmiđlar greina frá. Meira
Erlent 09. júl. 2014 23:54

Öryggisráđ SŢ kallađ saman vegna átaka á Gaza

Ban Ki-Moon, ađalframkvćmdastjóri SŢ, fordćmir árásirnar og biđur Ísraelsforseta ađ virđa alţjóđlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en ţau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvćđinu virđas... Meira
Erlent 09. júl. 2014 22:07

Eitt versta óveđur í sögu New York ríkis

Fjórir eru látnir, ţar á međal fjögurra mánađa gamalt barn og tólf ára drengur, eftir ađ hvirfilbylur reiđ yfir New York ríki í gćrkvöld. Meira
Erlent 09. júl. 2014 20:00

Ísraelar bođa hertar árásir á Gaza

Ađ minnsta kosti 35 hafa falliđ í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, ţeirra á međal konur og börn. Enginn hefur falliđ í árásum Hamas á Ísrael. Meira
Erlent 09. júl. 2014 16:36

Ákćrđ fyrir ţátttöku í morđi á fréttamönnum

Nadezhda Savchenko er í haldi Rússa eftir ađ hafa veriđ handsömuđ af ađskilnađarsinnum. Meira
Erlent 09. júl. 2014 16:03

Juncker vill ná fram sanngjörnu samkomulagi fyrir Breta

Verđandi forseti framkvćmdastjórnar ESB hafnar ţví ađ vera sambandsríkjasinni og segist vilja vinna ađ sanngjörnu samningi fyrir Breta vegna ađildar ţeirra ađ sambandinu. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hitabylgjur, ţurrkar og mikil flóđ víđa
Fara efst