Hitabylgjur, ţurrkar og mikil flóđ víđa

Erlent
kl 00:30, 20. nóvember 2012
Ađeins forsmekkurinn Hitabylgjan í Rússlandi sumariđ 2010 kostađi líklega um 55 ţúsund manns lífiđ.	NORDICPHOTOS/AFP
Ađeins forsmekkurinn Hitabylgjan í Rússlandi sumariđ 2010 kostađi líklega um 55 ţúsund manns lífiđ. NORDICPHOTOS/AFP

Breyti jarðarbúar ekki snarlega um stefnu varðandi losun gróðurhúsalofttegunda má búast við að andrúmsloft jarðar verði að meðaltali fjórum gráðum heitara í lok aldarinnar, eða jafnvel strax eftir hálfa öld eða svo.

Þrátt fyrir að ríki jarðar hafi skuldbundið sig til aðgerða sem ættu að duga til þess að hitinn hækki ekki meira en tvær gráður bendir flest til þess að það takmark muni ekki nást nema hratt verði brugðist við.

Þetta kemur fram í skýrslu sem Alþjóðabankinn lét gera. Þar er skoðað hvað fjögurra gráðu hlýnun hefði í för með sér: „Fjögurra gráða hlýrri heimur yrði veröld með fordæmislausum hitabylgjum, alvarlegum þurrkum og miklum flóðum í mörgum heimshlutum," segir í skýrslunni, sem heitir Turn the Heat Down eða Skrúfið niður í hitanum.

Þær öfgar í veðurfari sem íbúar víðs vegar á jörðinni hafa kynnst á síðustu árum eru að mati skýrsluhöfunda aðeins forsmekkurinn að því sem koma skal.

„Sú fjögurra prósenta hlýnun sem spáð er má ekki fá að verða að veruleika – það verður að skrúfa niður í hitanum. Einungis alþjóðlegt samstarf í tæka tíð getur komið því til leiðar," segir í skýrslunni.- gb


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Erlent 25. júl. 2014 23:03

Samţykkja tímabundiđ vopnahlé á Gaza

Stjórnvöld í Ísrael og Hamas-samtökin samţykktu í kvöld tólf klukkustunda vopnahlé á Gazasvćđinu. Vopnahléđ hefst klukkan fimm í fyrramáliđ ađ íslenskum tíma. Meira
Erlent 25. júl. 2014 22:07

Ebóla berst til Nígeríu

Stjórnvöld í Nígeríu hafa stađfest ađ líberskur mađur hefđi látist úr Ebóluveiru ţar í landi, fjölmennasta ríki í Afríku. Meira
Erlent 25. júl. 2014 18:23

Ísraelsmenn hafna vopnahléstillögu

Ísraelsmenn höfnuđu í dag vopnahléstillögu John Kerry utanríkísmálaráđherra Bandaríkjanna. Tillagan fól í sér tímabundiđ vopnahlé á Gazasvćđinu til ađ gefa deiluađilum tíma til ađ komast ađ friđarsamk... Meira
Erlent 25. júl. 2014 16:17

Óvíst hvort viđrćđur beri árangur

Tilraunir ađ koma á vopnahléi milli Ísraelsmanna og vopnađra međlima Hamas eru í fullum gangi. Meira
Erlent 25. júl. 2014 16:15

Rúsneskir athafnamenn uggandi

Athafnamenn í Rússlandi óttast ađ efnahagur landsins muni einangarst í kjölfar örlaga malasísku farţegaflugvélarinnar. Meira
Erlent 25. júl. 2014 16:00

Útvarpsfrétt međ nöfnum látinna palestínskra barna ritskođuđ

Útsendingin sögđ geta olliđ "pólitískum ágreiningi“. Meira
Erlent 25. júl. 2014 15:02

Noregur enn í viđbragđsstöđu: „Viđ vitum ekki hversu lengi ţetta mun vara“

Lögreglustjóri í Osló segir ađ Noregur hafi aldrei veriđ jafn vel viđbúinn ađ takast á viđ hryđjuverkahćttuna. Meira
Erlent 25. júl. 2014 14:07

Dauđaleit ađ ebólusýktri konu í Síerra Leóne

Fyrsta manneskjan sem greinist međ veiruna í höfuđborg landsins er numin á brott af spítala. Meira
Erlent 25. júl. 2014 11:43

Hollendingar gramir út í dóttur Pútín

María Pútin er sögđ búa í ţorpinu Voorschoten. Margir Hollendingar kenna Rússum um örlög farţegaţotunnar MH17. Meira
Erlent 25. júl. 2014 10:52

Ómögulegt ađ greina dánarorsök eiganda ferjunnar

Lík suđur-kóreska auđkýfingsins Yoo Byung-eun fannst ţann 12. júní síđastliđinn eftir mikla leit. Meira
Erlent 25. júl. 2014 10:09

Hópur Sýrlendinga sagđur á bak viđ hótunina

Til stendur ađ ákveđa í dag hvort öryggisráđstafanir lögreglu í Noregi verđi hertar enn frekar í kjölfar hryđjuverkahótunnar. Meira
Erlent 25. júl. 2014 10:03

Stjórnlausar eđlur eđla sig á sporbraut

Hafa 60 daga í afskiptaleysi úti í geim. Meira
Erlent 25. júl. 2014 09:30

Enginn lifđi flugslysiđ af

Franskir hermenn eru komnir ađ braki alsísku farţegaflugvélarinnar sem bar 110 farţega og sex starfsmenn. Meira
Erlent 25. júl. 2014 09:15

Brak fundiđ úr alsírsku vélinni

Forseti Malí, Ibrahim Boubacar Keita, tilkynnti í gćrkvöld ađ brak úr flugvél alsírska flugfélagsins Air Algerie hefđi fundist í Sahara-eyđimörkinni í norđurhluta landsins. Meira
Erlent 25. júl. 2014 09:00

Einn lést í skotárás á spítala í Bandaríkjunum

Mađur sem hleypti af skotum á geđdeild Mercy Fitzgerald-spítalans er sjálfur illa slasađur. Meira
Erlent 25. júl. 2014 08:45

Lestarstjórinn kvalinn

Ţess var minnst í gćr í spćnsku borginni Santiago de Compostela ađ ár er liđiđ frá lestarslysinu mikla ţar sem 79 farţegar létust. Meira
Erlent 25. júl. 2014 07:40

Rússar hóta ţví ađ frysta eignir BP og Shell

Pútín bregst harkalega viđ orđum David Cameron um hertar viđskiptaţvinganir á hendur Rússum vegna ástandsins í Úkraínu. Meira
Erlent 25. júl. 2014 06:56

Drepnir viđ mótmćli á Vesturbakkanum

Ađ minnsta kosti tveir Palestínumenn létust ţegar ţeir voru viđ ađ mótmćla hernađarađgerđum Ísreaelsmanna á Gasa. Meira
Erlent 25. júl. 2014 00:01

Hlaut ţakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á ţessu ári ţegar dómstóll í Súdan fyrirskipađi ađ hún yrđi hengd fyrir ađ hafna íslamstrú. Meira
Erlent 24. júl. 2014 23:55

Hlaut ţakkir frá páfanum

Meriam Ibrahim hlaut athygli heimsins fyrr á ţessu ári ţegar dómstóll í Súdan fyrirskipađi ađ hún yrđi hengd fyrir ađ hafna íslamstrú. Meira
Erlent 24. júl. 2014 22:37

Fćkka fötum fyrir Ísraelsher

Léttklćddar ísraelskar konur senda hermönnum IDF léttklćdd hvatningarorđ á Facebook. Meira
Erlent 24. júl. 2014 21:45

Vilja banna úkraínska kommúnistaflokkinn

Stjórnvöld í Kćnugarđi segja flokkinn hliđhollan Rússum og ađ hann grafi undan ţjóđareiningu. Meira
Erlent 24. júl. 2014 20:12

Óvíst hvort kennsl verđi borin á alla

Stefnt ađ ţví ađ lokiđ verđi viđ ađ flytja allar líkamsleifar ţeirra sem voru um borđ í Malaysian flugvélinni verđi allar komnar til Hollands á laugardag. Meira
Erlent 24. júl. 2014 19:44

Brak flugvélarinnar fundiđ

Hrapađi milli tveggja bćja í norđausturhluta Malí Meira
Erlent 24. júl. 2014 19:30

Belgískt kaffihús bannar gyđinga

Andúđ á gyđingum hefur fengiđ byr undir báđa vćngi í kjölfar átakana fyrir botni Miđjarđarhafs. Utanríkisráđherrar Evrópu hafa fordćmt harđlega ţađ gyđingahatur sem hefur birst í orđum og gjörđum stuđ... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hitabylgjur, ţurrkar og mikil flóđ víđa
Fara efst