Matur

Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar

Hindberja- og rjómaostamúffur

 
115 g mjúkur rjómaostur

4 msk mjúkt smjör

2 stór egg

3/4 bollar sykur

3/4 bollar mjólk

1 1/2 tsk vanilludropar

2 bollar hveiti

3 tsk lyftiduft

1/2 tsk salt

1/4 tsk matarsódi

1 1/4 bollar hindber, fersk eða frosin



Hitið ofninn í 215°C. Hrærið smjör og rjómaost saman í um þrjár mínútur. Bætið sykrinum saman við og hrærið vel. Bætið eggjunum við og blandið vel saman. Því næst blandið þið vanilludropum og mjólk vel saman við. Hrærið þurrefnum saman í annarri skál og blandið þeim síðan saman við smjörblönduna. Hrærið hindberjum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimm mínútur. Lækkið hitann í 375°C og bakið í 15 til 17 mínútur til viðbótar. Kælið í fimm mínútur.

Fengið hér.

Tengdar fréttir

Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT

Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×