SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 04:23

Sunna Rannveig međ sigur í hörđum bardaga

SPORT

Hillary Clinton rétt marđi Sanders međ minnsta mun

 
Erlent
07:06 02. FEBRÚAR 2016
Bernie Sanders hefur velgt Hillary Clinton verulega undir uggum upp á síđkastiđ.
Fréttablađiđ/EPA
Bernie Sanders hefur velgt Hillary Clinton verulega undir uggum upp á síđkastiđ. Fréttablađiđ/EPA

Demókratar gengu  að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt.

Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. Clinton hefur þó náð í 49,9 prósent atkvæða sem gefur henni 22 kjörmenn í Iowa en Sanders 49,6 prósent sem skilar honum 21 kjörmanni.

Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum

Í að minnsta kosti sex kjördeildum var staðan sú að grípa þurfti til þess að kasta peningi upp á hver bæri sigur úr býtum, að því er Guardian greinir frá. Hillary Clinton vann í öll sex skiptin.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hillary Clinton rétt marđi Sanders međ minnsta mun
Fara efst