LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 00:45

Clinton velur Tim Kaine

FRÉTTIR

Hillary Clinton rétt marđi Sanders međ minnsta mun

 
Erlent
07:06 02. FEBRÚAR 2016
Bernie Sanders hefur velgt Hillary Clinton verulega undir uggum upp á síđkastiđ.
Fréttablađiđ/EPA
Bernie Sanders hefur velgt Hillary Clinton verulega undir uggum upp á síđkastiđ. Fréttablađiđ/EPA

Demókratar gengu  að kjörborðinu í Iowa til að velja sinn frambjóðanda fyrir næstu forsetakosningar í nótt.

Þar var spennan gríðarleg og þegar búið er að telja 99,2 prósent atkvæða er munurinn á Bernie Sanders og Hillary Clinton of lítill til að hægt sé að úrskurða sigurvegara. Clinton hefur þó náð í 49,9 prósent atkvæða sem gefur henni 22 kjörmenn í Iowa en Sanders 49,6 prósent sem skilar honum 21 kjörmanni.

Sjá einnig: Allt sem þú þarft að vita um forkosningarnar í Bandaríkjunum

Í að minnsta kosti sex kjördeildum var staðan sú að grípa þurfti til þess að kasta peningi upp á hver bæri sigur úr býtum, að því er Guardian greinir frá. Hillary Clinton vann í öll sex skiptin.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Hillary Clinton rétt marđi Sanders međ minnsta mun
Fara efst