MIĐVIKUDAGUR 27. JÚLÍ NÝJAST 06:00

Bestu vinir urđu silfurvinir

SPORT

Hildur Björg spilađi allar mínúturnar í sigri

 
Körfubolti
11:21 10. JANÚAR 2016
Hildur Björg Kjartansdóttir, til vinstri, međ nöfnu sinni og fyrirliđa Snćfells, Hildi Sigurđardóttur.
Hildur Björg Kjartansdóttir, til vinstri, međ nöfnu sinni og fyrirliđa Snćfells, Hildi Sigurđardóttur. VÍSIR/ÓSKARÓ
Anton Ingi Leifsson skrifar

Hildur Björg Kjartansdóttir og félagar hennar í Texas Rio Grande Valley háskólanum unnu sinn tíunda leik í bandaríska háskóla-körfuboltanum í nótt þegar liðið vann þrettán stiga sigur á Utah Valley, 61-48.

Rio Grande byrjaði betur og var 17-12 yfir eftir fyrsta leikhlutann og staðan var 36-22 í hálfleik. Eftir það var aldrei spurning hvoru megin sigurinn myndi enda og lokatölur urðu, eins og áður segir, þrettán stiga sigur Hildar og félaga, 61-48.

Hildur spilaði allar 40 mínútur leiksins, skoraði fimm stig og gaf tvær stóðsendingar. Hún var annar af tveimur leikmönnum Grande Valley sem spilaði allar mínútur leiksins.

Texas er með 58,8% sigurhlutfall, en liðið hefur unnið tíu leiki og tapað sjö. Þetta er annar sigurleikurinn í röð, en liðið hefur ekki tapað á heimavelli í allan vetur.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Hildur Björg spilađi allar mínúturnar í sigri
Fara efst