FIMMTUDAGUR 30. MARS NÝJAST 23:48

Segja bréf May fela í sér hótanir

FRÉTTIR

Herman Cain aftur í kvennavandrćđum

 
Erlent
07:44 29. NÓVEMBER 2011
Herman Cain aftur í kvennavandrćđum

Herman Cain eitt af forsetaefnum Repúblikanaflokksins er aftur kominn í sviðsljós fjölmiðla í Bandaríkjunum vegna kvennamála.

Viðskiptakonan Ginger White segir að hún hafi átt í ástarsambandi við Cain í 13 ár. White segir að hún hafi vitað að Cain var giftur og að samband þeirra hafi verið ósæmilegt.

Cain komst fyrr í ár í sviðsljósið eftir að fjórar konur sökuðu hann um kynferðislega áreitni í sinn garð. Þessar ásakanir virtust þó ekki hafa nein áhrif á fylgi Cain í skoðannakönnunum um fylgi forsetaefna Repúblikanaflokksins eftir að þær komu fram.

Cain segist ekki ætla að draga sig út úr baráttunni um að verða forsetaefni flokksins.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Herman Cain aftur í kvennavandrćđum
Fara efst