Helga sinnir fórnarlömbum stríđsátaka í Suđur-Súđan

 
Innlent
12:57 12. JANÚAR 2016
Helga mun starfa sem hjúkrunarfrćđingur á spítala Alţjóđaráđsins ţar sem fórnarlömbum stríđsátaka í landinu er sinnt.
Helga mun starfa sem hjúkrunarfrćđingur á spítala Alţjóđaráđsins ţar sem fórnarlömbum stríđsátaka í landinu er sinnt.

Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur hélt í gær til Suður-Súdan á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins, ICRC. 

Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt. 

Helga er menntuð í lýðheilsufræðum en hefur einnig unnið á bráðadeild Landspítalans í fjölda ára ásamt því að vera í ebóluteymi Landspítalans að því er kemur fram á heimasíðu Rauða krossins.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Helga sinnir fórnarlömbum stríđsátaka í Suđur-Súđan
Fara efst