Helga sinnir fórnarlömbum stríđsátaka í Suđur-Súđan

 
Innlent
12:57 12. JANÚAR 2016
Helga mun starfa sem hjúkrunarfrćđingur á spítala Alţjóđaráđsins ţar sem fórnarlömbum stríđsátaka í landinu er sinnt.
Helga mun starfa sem hjúkrunarfrćđingur á spítala Alţjóđaráđsins ţar sem fórnarlömbum stríđsátaka í landinu er sinnt.

Helga Pálmadóttir hjúkrunarfræðingur hélt í gær til Suður-Súdan á vegum Alþjóðaráðs Rauða krossins, ICRC. 

Helga mun starfa sem hjúkrunarfræðingur á spítala Alþjóðaráðsins þar sem fórnarlömbum stríðsátaka í landinu er sinnt. 

Helga er menntuð í lýðheilsufræðum en hefur einnig unnið á bráðadeild Landspítalans í fjölda ára ásamt því að vera í ebóluteymi Landspítalans að því er kemur fram á heimasíðu Rauða krossins.
 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Helga sinnir fórnarlömbum stríđsátaka í Suđur-Súđan
Fara efst