MÁNUDAGUR 27. JÚNÍ NÝJAST 09:00

EM í dag: Nice í Nice

SPORT

Heitavatnslaust í Selási fram á nótt

 
Innlent
23:52 01. FEBRÚAR 2016
Heitavatnslaust verđur í götunni Selási í Árbć, frá Viđarási ađ Hraunsási, fram á nótt.
Heitavatnslaust verđur í götunni Selási í Árbć, frá Viđarási ađ Hraunsási, fram á nótt. VÍSIR/GVA

Heitavatnslaust verður í götunni Selási í Árbæ, frá Viðarási að Hraunsási, fram á nótt. Um bilun í heitavatnslögn er að ræða en unnið er að viðgerðum.

Í tilkynningu frá Veitum er fólki bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Þá er fólki ráðlagt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur.

Upplýsingar um framvindu viðgerðar verður að finna á Facebook-síðu Veitna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Heitavatnslaust í Selási fram á nótt
Fara efst