FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 02:00

Ólafía Ţórunn á einu höggi yfir pari eftir fyrsta hring

SPORT

Heitavatnslaust í Selási fram á nótt

 
Innlent
23:52 01. FEBRÚAR 2016
Heitavatnslaust verđur í götunni Selási í Árbć, frá Viđarási ađ Hraunsási, fram á nótt.
Heitavatnslaust verđur í götunni Selási í Árbć, frá Viđarási ađ Hraunsási, fram á nótt. VÍSIR/GVA

Heitavatnslaust verður í götunni Selási í Árbæ, frá Viðarási að Hraunsási, fram á nótt. Um bilun í heitavatnslögn er að ræða en unnið er að viðgerðum.

Í tilkynningu frá Veitum er fólki bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Þá er fólki ráðlagt að hafa glugga lokaða og útidyr ekki opnar lengur en þörf krefur.

Upplýsingar um framvindu viðgerðar verður að finna á Facebook-síðu Veitna.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Heitavatnslaust í Selási fram á nótt
Fara efst