SUNNUDAGUR 26. JÚNÍ NÝJAST 11:34

Bein útsending: Aukafréttatími Stöđvar 2

FRÉTTIR

Heimir og Aron kusu Ronaldo

 
Fótbolti
19:15 11. JANÚAR 2016
Heimir Hallgrímsson.
Heimir Hallgrímsson. VÍSIR/VILHELM

Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins.

Þeir settu báðir Cristiano Ronaldo í fyrsta sætið hjá sér. Heimir setti Luis Suarez í annað sætið hjá sér og Messi aðeins í þriðja.

Messi varð annar á lista Arons Einars en Thomas Müller fékk líka atkvæði frá Aroni.

Messi vann Meistaradeildina, spænsku deildina, spænska bikarinn, HM félagsliða og Ofurbikar UEFA með Barcelona á síðasta ári.

Messi fékk 41,33 prósent atkvæða en Ronaldo fékk 27,8 prósent.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Heimir og Aron kusu Ronaldo
Fara efst