Heimir og Aron kusu Ronaldo

 
Fótbolti
19:15 11. JANÚAR 2016
Heimir Hallgrímsson.
Heimir Hallgrímsson. VÍSIR/VILHELM

Lionel Messi gerði ekki nóg á síðasta ári til þess að heilla annan landsliðsþjálfara Íslands sem og fyrirliða landsliðsins.

Þeir settu báðir Cristiano Ronaldo í fyrsta sætið hjá sér. Heimir setti Luis Suarez í annað sætið hjá sér og Messi aðeins í þriðja.

Messi varð annar á lista Arons Einars en Thomas Müller fékk líka atkvæði frá Aroni.

Messi vann Meistaradeildina, spænsku deildina, spænska bikarinn, HM félagsliða og Ofurbikar UEFA með Barcelona á síðasta ári.

Messi fékk 41,33 prósent atkvæða en Ronaldo fékk 27,8 prósent.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Heimir og Aron kusu Ronaldo
Fara efst