Innlent

Heimilislausi maðurinn kominn á stofnun

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/Hari
Maðurinn sem hafði verið handtekinn daglega undanfarnar tvær vikur hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun, samkvæmt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu.

Hann var meðal annars handtekinn fyrir að panta máltíðir á veitingastöðum og neitað að borga fyrir. Þá hafði hann valdið ónæði á hótelum borgarinnar.

Kristján Ólafur Guðnason, stöðvarstjóri á lögreglustöðinni við Hverfisgötu sagði við Vísi í fyrradag að lögreglan væri að leita úrræða fyrir manninn sem er heimilislaus og á við geðræn vandamál að stríða.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×