Lífið

Heimagerðar sprengjur og pappír

Samúel Karl Ólason skrifar
Merkileg tilraun.
Merkileg tilraun.
Finnsku hjónin sem standa að baki Youtube-rásinni Hydraulic Press gengu til liðs við Son's of Xplosion strákana á dögunum og léku sér með heimagerð sprengiefni. Þau bjuggu til sérstakar útgáfur af sprengjum sem notaðar eru til að fara í gegnum brynvarnir og könnuðu hve mikinn pappír þarf til að stöðva sprengjubrotin.

Sprengjurnar voru gerðar úr dínamíti og kopar og var koparinn notaður til að mynda odd. Sprengingin sjálf þeytti oddinum svo áfram og hann skaust í pappírinn.

Merkileg tilraun það.


Tengdar fréttir

Smá glerkúla dældaði pressuna

Finnsku Hydraulic Press hjónin náðu nokkuð einstökum árangri með því að kremja Dropa Rúberts prins.

Æskan kramin í mauk

Finnsku Hydraulic Press hjónin er ávalt að bralla eitthvað og gleðja okkur hin á Youtube.

Vökvapressan loksins sigruð

Það er óhætt að fullyrða að síðustu mánuðir hafi verið viðburðaríkir hjá Finnanum Lauri Vuohensilta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×