Lífið

Heilsugengið - Bláberjapróteinsjeik Eddu Björgvins

Valgerður Matthíasdóttir skrifar
Edda, Sólveig og Vala.
Edda, Sólveig og Vala.

Bláberja próteinsjeik

1 b bláber, fersk eða frosin

1 frosinn banani

minta - nokkrir stönglar

1 msk tahini

1 tsk ashwagandha

2 msk hampfræ

1 hnefi spínat

3-4 dl möndumjolk

1 tsk hörfræolía

Allt sett í blandarann og blandað saman - hlakkið til að njóta.



Orkustangir Eddu

1/2 b kókospálmasykur

1/2 b tahini

1/4 b kókosolía

1/4 b kakósmjör

1 tsk vanilla

1 b graskerjafræ

1 b sólblómafræ

1/2 b mórber

1/2 b aprikósur

1/2 b gojiber

1/2 b kókosmjöl

1/4 b sesamfræ

1/4 b kakónibbur

1/4 b hampfræ

1 msk kakó

1 tsk ashwagandha

smá salt



Setjið kókospálmasykur + tahini + kókosolíu + vanillu í blandara og blandið þar til alveg silkimjúkt  - setjið restina af uppskriftinni í stóra skál og blandið saman, hellið kókospálmasykursblöndunni útí og blandið saman, sniðugt að vera með einnota hanska.

- setjið bökunarpappír í 20x20 cm form og þjappið niður og setjið í frystinn í um 1/2 - 1 klst

- skerið í passlega stærðir og geymið í kæli eða frysti  - geymist í 2 mánuði. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×