ŢRIĐJUDAGUR 2. SEPTEMBER NÝJAST 00:39

Radamel Falcao orđinn leikmađur Manchester United

SPORT

Hausthappdrćtti Blindrafélagsins í heimabanka

Skessuhorn
kl 12:13, 18. október 2009
Hausthappdrćtti Blindrafélagsins í heimabanka

Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfssemi sína ađ langmestu leyti međ sjálfsaflafé. Ţar gegnir happdrćtti félagsins, međ sínum glćsilegu vinningum, veigamiklu hlutverki. Félagiđ fetar nú nýjar leiđir í sölu happdrćttismiđanna. Allir landsmenn á aldrinum 30 – 88 ára fá miđa senda rafrćnt og munu ţeir birtast sem valkrafa í heimabönkum ţeirra. Ţeir sem eru 60 ára og eldri fá miđana einnig senda heim til sín á pappír.  Međal helstu verkefna félagsins um ţessar mundir er fjölgun leiđsöguhunda fyrir blinda á Íslandi, en miđađ viđ nágrannalöndin vćri ekki óeđlilegt ađ ćtla ađ u.ţ.b. 20 einstaklingar gćtu nýtt sér ţjónustu ţeirra viđ athafnir daglegs lífs. Blindrafélagiđ vonast til ađ landsmenn taki happdrćttinu vel ađ vanda.

 

 

 

 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Skessuhorn 10. júl. 2013 17:14

Ungmennafélag Grundarfjarđar 80 ára í dag

Ungmennafélag Grundarfjarđar var stofnađ 10. júlí 1933 og er ţví 80 ára í dag. Frá upphafi hefur ungmennafélagiđ haldiđ úti íţrótta- og ćskulýđsstarfi fyrir börn í Grundarfirđi og gerir enn. Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 16:48

Friđarhlauparar hrifnir af Vesturlandi

Alţjóđlegi hópurinn sem hleypur Friđarhlaup hringinn í kringum landiđ ţessa dagana kom til Akraness í dag. Hlaupiđ var frá íţróttahúsinu á Jađarsbökkum til skógrćktarinnar í Garđalundi í samfylgd krak... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 15:01

Hótelstćkkun á 111 dögum

Í gćr voru fjórtán ný gistirými tekin í notkun í nýrri viđbyggingu Icelandair Hótels Hamars í Borgarnesi. Fyrirtćkiđ Loftorka Borgarnesi ásamt undirverktökum í Borgarfirđi hefur annast framkvćmdirnar ... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 14:32

Góđ ađsókn ađ Gamla bćnum í Húsafelli

Sćmundur Ásgeirsson hefur átt gistiheimiliđ í Gamla bćnum á Húsafelli í tćp fjögur ár, eđa frá 2009. Hann segir ađ alltaf sé nóg ađ gera og koma langflestir gestir gistiheimilisins erlendis frá. „Ţađ ... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 14:31

Fćrđu Klakki vatnsdćlu ađ gjöf

Starfsmannafélag Slökkviliđs Grundarfjarđar fćrđi Björgunarsveitinni Klakki í Grundarfirđi veglega gjöf á dögunum. Starfsmannafélagiđ fćrđi sveitinni vatnsdćlu til notkunar fyrir bátasveit Klakks. Dćl... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 11:16

Býđur upp á rafbylgjumćlingar

Garđar Bergendal byrjađi áriđ 2000 ađ mćla rafbylgjur úr jörđu og rafbylgjur sem koma úr tenglum húsa, tölvum, gsm símum og ljósum. Allar ţessar bylgjur hafa áhrif á fólk og skepnur og geta valdiđ ýms... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 10:41

Stofnun jarđvangs í Borgarfirđi hefur ótvírćđa kosti

Saga jarđvangur er áhugavert og nýtt nýsköpunarverkefni á sviđi ferđaţjónustu og náttúruverndar sem hleypt hefur veriđ af stokkunum í sameiginlegu framtaki heimamanna í uppsveitum Borgarfjarđar. Verke... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 09:01

Álmađurinn í fyrsta sinn haldinn á Akranesi

Sjóbađsfélag Akraness efnir til ţríţrautarkeppni sunnudaginn 14. júlí nk. á Akranesi. Verđur ţetta í fyrsta skipti sem keppt verđur í ţríţraut af ţessu tagi á Akranesi. Keppnin hefur fengiđ nafniđ Álm... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 08:01

Ađkeyrslan ađ Grundarfjarđarhöfn fćrđ

Grundarfjarđarbćr og Fiskiđjan Skagfirđingur standa í breytingum á ađkeyrslu ađ höfninni í Grundarfirđi. Ţessi ađgerđ tekur úr umferđ mjög varasöm gatnamót ţar sem orđiđ hafa nokkur umferđaróhöpp á un... Meira
Skessuhorn 10. júl. 2013 06:14

Ungir kylfingar kepptu á meistaramóti

Meistaramót golfklúbbsins Leynis hófst á Garđavelli á Akranesi sl. mánudag. Ţann dag og ţriđjudaginn spiluđu framtíđar kylfingar Leynis fimm brautir hvorn dag og ađstođuđu foreldrar krakkana viđ spila... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 17:35

Friđarhlauparar á toppi Snćfellsjökuls

Friđarhlaup hefur veriđ hlaupiđ um Vesturland undanfarna daga og mun ţađ halda áfram. Í dag hlupu friđarhlauparar yfir Snćfellsjökulshálsinn á leiđ sinni um Snćfellsbć. Hlaupararnir hófu hlaupiđ í mor... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 14:27

Landvinnsla á makríl hafin í HB Granda á Akranesi

Byrjađ var ađ vinna makríl í frystihúsi HB Granda á Akranesi í gćr. Ţađ var snemma í gćrmorgun sem fyrsti aflinn barst á land og var ţađ ísfisktogarinn Ottó N. Ţorláksson RE 203, sem sigldi inn í Akra... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 14:23

Strandveiđum í júlí lýkur á A svćđi á fimmtudaginn

Fiskistofa hefur tilkynnt stöđvun strandveiđa á A-svćđi frá Eyja- og Miklaholtshreppi til Súđavíkurhrepps, frá og međ föstudeginum 12. júli til og međ 31. júlí. Fimmtudagurinn 11. júlí verđur ţví síđa... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 13:43

Víđtćk leit undirbúin ađ eins hreyfils flugvél

Stjórnstöđ Landhelgisgćslunnar, sem jafnframt gegnir hlutverki sem björgunarstjórnstöđ vegna sjó- og loftfara, barst klukkan 12:25 bođ frá flugturninum í Reykjavík ađ eins hreyfils frönsk flugvél međ ... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 12:39

Breytingar í hópi Víkings

Félagaskiptaglugginn í íslenskum fótbolta opnar 15. júlí nćstkomandi og ţá verđur sala og kaup leikmanna á milli knattspyrnufélaga leyfilegur aftur. Víkingur Ólafsvík hefur ţegar samiđ viđ tvo leikmen... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 11:54

Á ţriđja hundrađ skráninga á Íslandsmót fullorđinna í hestaíţróttum

Á fimmtudaginn hefst Íslandsmót fullorđinna í hestaíţróttum en ţađ fer fram ađ Vindási í Borgarnesi og stendur yfir fram á sunnudag. Ţađ er Hestamannfélagiđ Faxi, sem fagnar 80 ára afmćli sínu í ár, í... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 11:21

Hólmarar töpuđu fyrir Berserkjum

Á laugardaginn mćtti Snćfell/Geislinn liđi Berserkja á heimavelli í Stykkishólmi í B-riđli 4. deilar karla í knattspyrnu. Heimamenn byrjuđu betur í leiknum og komust yfir međ marki frá Óđni Helgasyni ... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 09:39

Skúta viđ bryggju í Ólafsvík

Falado von Rhodos er skúta sem kom í Rifshöfn ađfararnótt laugardagsins 6. júlí. Skútan er 45 ára og er hćgt ađ komast í ferđir međ henni. Ađ ţessu sinni eru sjö í áhöfn og hófst ferđ hennar í New Yor... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 09:01

Mannmargt á Safnadegi á Hvanneyri

Safnadagurinn var í Landbúnađarsafni Íslands á Hvanneyri á sunnudaginn, eins og í ţorra annarra safna landsins. Ýmislegt var í bođi enda um 250 manns sem komu viđ og nutu dagskrárinnar. Farin var kaup... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 08:01

Hópurinn Snćfríđur – ungt fólk á Snćfellsnesi

Ţćr Ólöf Rut Halldórsdóttir og Marta Magnúsdóttir eru í starfshópi ásamt sex öđrum ungmennum á Snćfellsnesi. Ţau hafa stofnađ hópinn Snćfríđi – Ungt fólk á Snćfellsnesi, en nafniđ vísar til fegurđar o... Meira
Skessuhorn 09. júl. 2013 06:15

Fyrsta skemmtiferđaskipiđ til Grundarfjarđar

Fyrsta skemmtiferđaskip sumarsins kom í gćrmorgun til Grundarfjarđar. Leiđinda veđur var fyrst um morguninn en létti síđan til og hlýnađi verulega ţegar á daginn leiđ. 650 farţegar voru um borđ. Fóru ... Meira
Skessuhorn 08. júl. 2013 14:01

Skallagrímur endurnýjar samninga viđ fjóra heimamenn

Úrvalsdeildarliđ Skallagríms í körfubolta endurnýjađi samninga viđ fjóra leikmenn liđsins í síđustu viku. Annars vegar skrifuđu Davíđ Ásgeirsson og Atli Ađalsteinsson undir tveggja ára samninga viđ li... Meira
Skessuhorn 08. júl. 2013 13:01

Óvenjulega smávaxiđ folald

Nýveriđ var greint frá ţeim óvenjulega atburđi í sveitinni ţegar tvíburafolöld fćddust í Nýjabć og komust bćđi á legg. Nokkrum dögum síđar fćddist svo óvenjulega smávaxiđ folald í nćsta nágrenni, eđa ... Meira
Skessuhorn 08. júl. 2013 12:01

Styrkir úr sjóđi Guđmundar frá Sýruparti

Sex nemendur sem útskrifast hafa úr grunnnámi í eđlisfrćđi og efnafrćđi viđ HÍ á ţessu ári tóku í síđustu viku viđ verđlaunum úr Verđlaunasjóđi Guđmundar P. Bjarnasonar frá Sýruparti á Akranesi. Nemen... Meira
Skessuhorn 08. júl. 2013 10:41

Hlaupiđ fyrir friđi á Vesturlandi í dag og nćstu daga

Í dag og fram á miđvikudag verđur Friđarhlaupiđ hlaupiđ á Vesturlandi. Ţá mun 16 manna alţjóđlegur hópur hlaupara bera friđarkyndil á milli byggđarlaga til ađ gefa öllum landsmönnum tćkifćri á ađ taka... Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Landiđ / Skessuhorn / Hausthappdrćtti Blindrafélagsins í heimabanka
Fara efst