MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 15:00

Stefna í ranga átt

SKOĐANIR

Hausthappdrćtti Blindrafélagsins í heimabanka

 
Skessuhorn
12:13 18. OKTÓBER 2009
Hausthappdrćtti Blindrafélagsins í heimabanka

Blindrafélagiđ, samtök blindra og sjónskertra á Íslandi, fjármagnar starfssemi sína ađ langmestu leyti međ sjálfsaflafé. Ţar gegnir happdrćtti félagsins, međ sínum glćsilegu vinningum, veigamiklu hlutverki. Félagiđ fetar nú nýjar leiđir í sölu happdrćttismiđanna. Allir landsmenn á aldrinum 30 – 88 ára fá miđa senda rafrćnt og munu ţeir birtast sem valkrafa í heimabönkum ţeirra. Ţeir sem eru 60 ára og eldri fá miđana einnig senda heim til sín á pappír.  Međal helstu verkefna félagsins um ţessar mundir er fjölgun leiđsöguhunda fyrir blinda á Íslandi, en miđađ viđ nágrannalöndin vćri ekki óeđlilegt ađ ćtla ađ u.ţ.b. 20 einstaklingar gćtu nýtt sér ţjónustu ţeirra viđ athafnir daglegs lífs. Blindrafélagiđ vonast til ađ landsmenn taki happdrćttinu vel ađ vanda.

 

 

 

 


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Landiđ / Skessuhorn / Hausthappdrćtti Blindrafélagsins í heimabanka
Fara efst