FIMMTUDAGUR 23. MARS NÝJAST 19:52

Jakob öflugur í lykilsigri | Kanínurnar í stuđi

SPORT

Haukur Helgi međ flottar tölur í fjórđa sigri Rouen í síđustu fimm leikjum

 
Körfubolti
21:09 24. FEBRÚAR 2017
Haukur Helgi og félagar fjarlćgjast fallsvćđiđ í frönsku B-deildinni.
Haukur Helgi og félagar fjarlćgjast fallsvćđiđ í frönsku B-deildinni. VÍSIR/ANTON
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Haukur Helgi Pálsson átti skínandi góðan leik þegar Rouen vann góðan sigur á Denain, 57-75, í frönsku B-deildinni í körfubolta í kvöld.

Þetta var fjórði sigur Rouen í síðustu fimm leikjum en liðið er komið upp í 15. sæti deildarinnar.

Haukur Helgi lék í 37 mínútur og skilaði 11 stigum, átta fráköstum og sex stoðsendingum.

Það gekk ekki jafn vel hjá félaga Hauks Helga í íslenska landsliðinu, Martin Hermannssyni og liði hans Charleville-Mezieres.

Martin og félagar lutu í lægra haldi fyrir Lille, 71-74, og hafa nú tapað fjórum leikjum í röð.

Martin hitti afar illa í leiknum (3/13) en skoraði samt 13 stig og var næststigahæstur í liði Charleville-Mezieres. Martin gaf einnig sex stoðsendingar.

Charleville-Mezieres er í 3. sæti deildarinnar.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Haukur Helgi međ flottar tölur í fjórđa sigri Rouen í síđustu fimm leikjum
Fara efst