LAUGARDAGUR 23. ÁGÚST NÝJAST 15:15

Pardew: Áttum ađ fá meira út úr ţessu

SPORT

Hannar glugga fyrir Elísabetu drottningu

Innlent
kl 07:00, 17. apríl 2012

Leifur Breiðfjörð listamaður var valinn úr hópi fjörutíu listamanna til að gera glugga í dómkirkju í London. Glugginn er tileinkaður Elísabetu drottningu og verður vígður á sextíu ára valdaafmælinu.

„Þetta er búið að vera feikilega áhugavert verkefni og er mikill heiður,“ segir Leifur Breiðfjörð listamaður sem var valinn úr hópi fjörutíu listamanna til þess að gera glugga í dómkirkjunni Southwark í London. Glugginn er tileinkaður Elísabetu annarri drottningu, og verður vígður á valdaafmæli hennar í byrjun júní. „Mér þótti vænt um að fá þetta verkefni og ég ákvað strax að vinna þetta allt sjálfur, alveg frá byrjun.“

Ákveðið var að efna til samkeppni fyrir tveimur árum og var um fjörutíu glerlistamönnum boðið að taka þátt. Leifur er sá eini sem er ekki frá Bretlandi. Í fyrrasumar var honum tilkynnt að hann hefði unnið keppnina. Að því loknu fór málið fyrir fimm nefndir, bæði innan kirkjunnar og í húsafriðunarnefnd. Þegar allar nefndirnar höfðu samþykkt verkið þurfti að kynna það í 28 daga í kirkjunni. Því var ekki ljóst fyrr en í janúar að af verkinu yrði, en Leifur tók sénsinn og byrjaði að vinna í október, segir Sigríður Jóhannsdóttir kona hans.

Leifur segir merkileg og skemmtileg tengsl við dómkirkjuna í Reykjavík í verkinu. Hann notar meðal annars gler sem áður var í gluggum kirkjunnar. „Þegar ég var að velja glerið í þessa mynd vantaði mig ákveðna liti. Ég fór að kíkja á allt glerið sem ég átti og fann þetta.“ Hann segir að þegar kirkjunni var breytt árið 1985 hafi hann haft milligöngu um kaup á nýju gleri í kórglugga. Henda átti glerinu sem tekið var úr, en hann fékk að eiga búta af gula glerinu og hefur geymt þá allar götur síðan.

Southwark-kirkjan er meðal elstu gotnesku bygginganna í London. Sá hluti kirkjunnar þar sem glugginn verður er frá því um 1215. Leifur mun á næstu dögum pakka verkinu saman til flutnings og eftir helgi verður það sent með hraðpósti beint í kirkjuna í London, þar sem það verður sett upp í maí.
thorunn@frettabladid.is


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Innlent 23. ágú. 2014 15:04

Alţjóđaflugiđ enn opiđ

Ekki hefur veriđ lokađ fyrir flug til og frá landinu. Taliđ er ađ lítiđ gos sé hafiđ undir Dyngjujökli ađ ţví er kemur fram í tilkynningu frá Almannavörnum. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:58

Fólk í grennd viđ gosstöđvarnar hvatt til ađ fylgjast vel međ fréttum

Búiđ er ađ loka Jökulsárgljúfrum og hafin rýming ferđamanna ţađan sem og af Dettifosssvćđinu í ljósi ţess ađ gos er hafiđ undir sporđi Dyngjujökuls. Í tilkynningu frá Almannavörnum segir ađ ađ svo stö... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:19

Eldgos hafiđ í Dyngjujökli

Eldgosiđ er lítiđ samkvćmt samhćfingarmiđstöđ almannavarna Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:17

Hraungos hafiđ undir Dyngjujökli

Taliđ er ađ lítiđ hraungos sér hafiđ undir Dyngjujökli. Taliđ er ađ um 150-400 metra ţykkur ís sé yfir svćđinu. Litakóđi fyrir flug hefur veriđ fćrđur upp fćrđur úr appelsínugulu í rautt. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 14:02

Ţátttökumet í Reykjavíkurmaraţoni slegiđ

Hiđ árlega Reykjavíkurmaraţon fór fram í morgun. Bćđi ţátttökumet og met í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraţonsins hafa veriđ slegin og búist er viđ ađ tala hlaupara verđi nálćgt sextán ţúsund ţegar allt ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 13:18

Íhuga ađ hćkka viđvörunarstig vegna flugs í rautt

Veđurstofan kannar nú ţann möguleika hvort ţurfi ađ hćkka viđvörunarstig vegna flugs og banna flug á stóru svćđi Meira
Innlent 23. ágú. 2014 12:56

Samhćfingarstöđ Almannavarna kallar fólk á vakt

Samhhćfingarstöđ Almannavarna var međ lágmarksmönnun í morgun en hefur nú bćtt starfsfólki á vaktina. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Bandaríkin vilja efla hvalaskođun á Íslandi

Styrknum er ćtlađ ađ styđja viđ bakiđ á samtökunum til ađ auka fagmennsku og samstarf innan greinarinnar. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Ađgerđir stjórnvalda hafa áhrif á samninga

Framkvćmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands segir ađ sér lítist illa á allar breytingar sem hafi áhrif á kjör til hins verra. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Vel hćgt ađ innrita níundubekkinga

Formađur Skólastjórafélagsins segir ađ ţađ ţurfi sveigjanleika í skólastarf. Formađur Skólameistarafélagsins segir vel hćgt ađ taka nemendur úr níunda bekk inn í framhaldsskólana. Duglegir nemendur vi... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Uppbygging sálrćnt betri en niđurrif

Í fyrravetur hófust framkvćmdir viđ nýja byggingu á lóđ Menntaskólans viđ Sund. Auka ţurfti rými og bćta ađstćđur nemenda, til ađ mynda mun byggingin hýsa nýtt mötuneyti. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Fatlađir upplifa mikla einangrun

Stofnanamenning í búsetu fatlađs fólks ber međ sér fordóma og félagslega útskúfun fatlađra. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

Enn raunhćft ađ fara undir 1%

"En til ţess ađ ţađ náist verđa allir ađ leggjast á árarnar, bćđi stjórnarráđ og Alţingi,“ segir Urđur Gunnarsdóttir. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 00:01

„Tilfinningakokteill“ einkennir líđan íbúanna

Íbúar á áhrifasvćđi hugsanlegs flóđs í Jökulsá á Fjöllum eru viđ öllu búnir. Bćndur huga ađ ţví ađ smala fé sínu af hćttusvćđinu. Skjálftavirknin undir Vatnajökli heldur sífellt áfram og stćrsti skjál... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 11:56

Aukin skjálftavirkni viđ Bárđarbungu

Skjálftavirkni viđ Bárđarbungu hefur veriđ ađ aukast í morgun og hefur aukinn órói komiđ fram á mćlum Veđurstofu Íslands undanfarna klukkustund eđa svo. Ekki sjást merki um ađ kvika sé á leiđ til yfir... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 10:00

Götulokanir á Menningarnótt

Mikiđ er um götulokanir á Menningarnótt, en bleiki liturinn á ţessu korti táknar lokađar götur. Götulokanir gilda frá kl. 07:00 til 23:30 og getur almenningur ekki keyrt inn á hátíđarsvćđiđ á međan á ... Meira
Innlent 23. ágú. 2014 09:00

Skólabćkur lćkka í verđi milli ára

Verslunin IĐNÚ hefur lćkkađ verđ á nćstum öllum titlum sem gerđar voru mćlingar á. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 09:00

Skútumönnum bjargađ viđ Gufunes

Strandađri skútu var komiđ á flot ađfaranótt föstudags. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 09:00

Stóđ viđ 31 árs gamalt loforđ

Birgir Össurarson hét ţví áriđ 1983 ađ gefa Landakoti nýtt rúm. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 08:15

Samiđ viđ Hong Kong um skattaupplýsingar

Norđurlöndin undirrituđu í gćr tvíhliđa samning viđ Hong Kong. Meira
Innlent 23. ágú. 2014 08:00

Fimmtungi fleiri barnaverndartilkynningar

Tilkynnt hefur veriđ um hundrađ fleiri börn á ţessu ári en síđasta. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 21:30

Skjálfti yfir fimm stig gćti rćst eldfjalliđ

Almannavarnir telja ennţá hćttu á eldgosi frá Bárđarbungu og ţótt ekkert bendi enn til ţess ađ kvika sé á leiđ til yfirborđs hefur ógnin frá eldfjallinu sífellt víđtćkari áhrif á samfélagiđ. Meira
Innlent 22. ágú. 2014 20:00

Telur hálendislokanir ótímabćrar

Lokanir á hálendinu bitna illa á fyrirtćkjum sem gera út á ferđir ţangađ og ferđaţjónustuađili í Reykjahverfi er ósáttur viđ lokanirnar. Ţá gagnrýnir hann skort á upplýsingagjöf og samráđi viđ hagsmun... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 20:00

"Ég myndi sjá mjög eftir landinu"

Bćrinn Keldunes í Kelduhverfi er í mikilli hćttu ef til flóđs frá Bárđarbungu kemur. Ábúendur gćtu međal annars misst veiđi sem ţeir selja út og íbúi á bćnum til 40 ára kveđst sjá eftir landinu sem gć... Meira
Innlent 22. ágú. 2014 19:45

Tappa af Hágöngulóni, Kárahnjúkar ekki í hćttu

Landsvirkjun er byrjuđ ađ tappa vatni af Hágöngulóni og niđur í Ţórisvatn í öryggisskyni ef flóđbylgja kćmi ţar niđur frá Bárđarbungu. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hannar glugga fyrir Elísabetu drottningu
Fara efst