MÁNUDAGUR 25. JÚLÍ NÝJAST 23:54

Katrín Tanja hraustasta kona heims annađ áriđ í röđ

SPORT

Handvarpiđ: Međ bakiđ upp viđ hinn frćga vegg

 
Handbolti
20:16 17. JANÚAR 2016

Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru með bakið upp við vegg eftir skelfilegt tap, 39-38, gegn Hvíta-Rússlandi á EM í dag.

Varnarleikur íslenska liðsins var einhver sá versti sem sést hefur í langan tíma, en sóknin gekk vel eins og sjá má á skoruðum mörkum.

Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson rýndu í leikinn og möguleika strákanna okkar í framhaldinu í Handvarpinu, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta.

Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér að ofan.

Fyrri þættir Handvarpsins:
Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val
Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016
Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Handvarpiđ: Međ bakiđ upp viđ hinn frćga vegg
Fara efst