MÁNUDAGUR 27. FEBRÚAR NÝJAST 22:37

Klopp: Slćm byrjun, slćmur miđkafli og slćmur endir

SPORT

Handvarpiđ: Međ bakiđ upp viđ hinn frćga vegg

 
Handbolti
20:16 17. JANÚAR 2016

Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í handbolta eru með bakið upp við vegg eftir skelfilegt tap, 39-38, gegn Hvíta-Rússlandi á EM í dag.

Varnarleikur íslenska liðsins var einhver sá versti sem sést hefur í langan tíma, en sóknin gekk vel eins og sjá má á skoruðum mörkum.

Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson rýndu í leikinn og möguleika strákanna okkar í framhaldinu í Handvarpinu, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta.

Hlusta má á allan þáttinn í spilaranum hér að ofan.

Fyrri þættir Handvarpsins:
Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val
Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016
Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Handvarpiđ: Međ bakiđ upp viđ hinn frćga vegg
Fara efst