LAUGARDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 11:00

Var međ útlitiđ á heilanum

LÍFIĐ

Handvarpiđ: Hvađ gerđist í Póllandi og hver er framtíđin?

 
Handbolti
14:00 20. JANÚAR 2016

Strákarnir okkar eru úr leik á Evrópumótinu í handbolta eftir níu marka tap gegn Króatíu, 37-28, í Katowice í Póllandi í gær.

Þetta er í fyrsta sinn síðan 2004 að íslenska landsliðið kemst ekki upp úr riðli á Evrópumóti, en spilamennskan var að einhverju leyti framhald á katastrófunni í Katar í fyrra.

Tómas Þór Þórðarson og Ásgeir Jónsson gera upp mótið, spilamennskuna og horfa til framtíðar í íslenskum handbolta í þessum lokaþætti Handvarpsins, hlaðvarpi Vísis um stórmótin í handbolta. Lokaþáttur sem kom því miður of snemma vegna árangurs íslenska liðsins.

Þáttinn í heild sinni má heyra í spilaranum hér að ofan eða í Mixcloud-spilaranum hér að neðan.

Fyrri þættir Handvarpsins:
Fyrsti þáttur Handvarpsins 2016: Sest niður með Guðjóni Val 
Handvarpið: Hitað upp fyrir EM 2016
Handvarpið: "Það þarf að tryggja úlnliðinn á Aroni Pálmarssyni“
Handvarpið: Með bakið upp við hinn fræga vegg

Hér má finna alla þætti Handvarpsins 2016 á Mixcloud.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Handvarpiđ: Hvađ gerđist í Póllandi og hver er framtíđin?
Fara efst