FÖSTUDAGUR 24. MARS NÝJAST 06:30

Viđ öllu búnir gegn Kósóvó

SPORT

Handvarpiđ: Hitađ upp fyrir EM 2016

 
Handbolti
10:00 14. JANÚAR 2016

EM 2016 í handbolta hefst á morgun í Póllandi, en strákarnir okkar mæta Noregi í fyrsta leik klukkan 17.15.

Hér að ofan má hlusta á annan þátt Handvarpsins, hlaðvarp Vísis um stórmótin í handbolta. Í fyrsta þætti, sem birtist í gær, var Guðjón Valur Sigurðsson í ítarlegu spjalli.

Sjá einnig: Guðjón Valur: Ég vil fá meiri pressu á okkur sem fyrir eru í landsliðinu

Í þessum öðrum þætti 2016-útgáfunnar fara þeir Tómas Þór Þórðarson og Henry Birgir Gunnarsson, íþróttafréttamenn, og Ásgeir Jónsson, fréttamaður og fyrrverandi leikmaður Aftureldingar og Akureyrar, yfir stöðu liðsins og spá í spilin fyrir mótið.

Handvarpið verður svo áfram í gangi á meðan mótinu stendur og verður farið yfir leiki strákanna okkar og ekki má gleyma íslensku þjálfurunum hjá Danmörku og Þýskalandi.

Ekki missa af neinu sem gerist á EM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Handvarpiđ: Hitađ upp fyrir EM 2016
Fara efst