SUNNUDAGUR 26. MARS NÝJAST 06:28

Sebastian Vettel vann í Ástralíu

SPORT

Handtekinn eftir sprengjuhótun viđ Hvíta húsiđ

 
Erlent
10:29 19. MARS 2017
Hvíta húsiđ í Washington D.C.
Hvíta húsiđ í Washington D.C. VÍSIR/GETTY

Öryggisgæsla við Hvíta húsið í Washington í Bandaríkjunum var hert í gærkvöldi eftir að bíll ók upp að hliði hússins og ökumaðurinn sagðist vera með sprengju í bílnum.

Ökumaðurinn var handtekinn og nokkrum götum í grennd við Hvíta húsið lokað.

Donald Trump Bandaríkjaforseti var ekki á staðnum heldur á golfklúbbi sínum í Flórída.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Erlent / Handtekinn eftir sprengjuhótun viđ Hvíta húsiđ
Fara efst