FÖSTUDAGUR 24. FEBRÚAR NÝJAST 16:55

Ábyrgđarlaust traust

SKOĐANIR

Hálkublettir á Hellisheiđi og í Ţrengslum

 
Innlent
23:00 30. JANÚAR 2016
Hálka eđa hálkublettir víđa á Suđurlandi.
Hálka eđa hálkublettir víđa á Suđurlandi. VÍSIR/ANTON

Hálkublettir eru á Hellisheiði og í Þrengslum og er hálka eða hálkublettir víða á Suðurlandi.

Í tilkynningu frá Vegagerðinni segir að hálka eða hálkublettir séu á flestum vegum á Vesturlandi. Snjóþekja og hálka sé á vegum á Vestfjörðum og sums staðar lítilsháttar skafrenningur. Þungfært er á Ennisháls.

„Á Norðurlandi er hálka eða snjóþekja á vegum og á köflum él eða skafrenningur. Þæfingsfærð og skafrenningur er á Víkurskarði, Grenivíkurvegi og Ljósavatnsskarði. Ófært er á Hólasandi.

Á Austurlandi er víða nokkur hálka en flestir vegir vel færir þó er snjóþekja og skafrenningur á Fagradal. Þæfingsfærð og skafrenningur á Möðrudalsöræfum. Frá Eskifirði suður á Höfn er ýmist autt eða aðeins í hálkublettum en síðan er hálka með suðausturströndinni,“ segir í tilkynningunni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Hálkublettir á Hellisheiđi og í Ţrengslum
Fara efst