Viðskipti innlent

Halda áfram að veiða hrefnur

Samúel Karl Ólason skrifar
Vísir/AFP
Hrefnuveiðimenn munu halda sínu striki og ætla sér að veiða álíka margar hrefnur og síðustu ár. Allt sem hefur veiðst hefur selst en veiðar hafa ekki gengið nægilega vel. Ákveðið hefur verið að veiða ekki stórhveli í sumar.

Þetta kemur fram á vef RÚV.

Sjá einnig: Engar hvalveiðar í sumar: „Ef við hefðum vitað hvað var í vændum í Japan hefðum við aldrei byrjað aftur“

Gunnar Bergmann Jónsson, formaður Félags hrefnuveiðimanna, segir í frétt RÚV að um 30 dýr hafi verið veidd á ári en um 50 þurfi til að anna eftirspurn.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×