MIÐVIKUDAGUR 17. SEPTEMBER NÝJAST 09:00

Peterson spilar ekki með Vikings á næstunni

SPORT

Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones

Lífið
kl 07:00, 03. september 2013
Hafþór Júlíus Björnsson á að leika Gregor Clegane í næstu þáttaröð.
Hafþór Júlíus Björnsson á að leika Gregor Clegane í næstu þáttaröð.
Kristján Hjálmarsson skrifar:

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun fara með nokkuð stórt hlutverk í fjórðu seríunni af Game of Thrones þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2.

Hafþór Júlíus, sem lenti í þriðja sæti í keppninni Sterkasti maður heims sem fram fór í Kína í lok síðasta mánaðar, tilkynnti þetta á Facebooksíðu sinni.

„Það gleður mig að geta loksisn tilkynnt facebook vinum mínum það að ég sé í tökum hjá Game Of Thrones! Ég mun leika THE MOUNTAIN í 4 þáttaröð,“ segir Hafþór Júlíus á Facebooksíðu sinni.

Í þáttunum gengur Gregor Clegane gjarnan undir nafninu The Mountain, en hann er höfuð Clegane-ættarinnar frá Westerland. Gregor er eldri bróðir Sandor Clegane en þeir elda grátt silfur saman. Þegar bræðurnir voru ungir hélt Gregor höfði bróður síns að opnum eldi með þeim afleiðingum að hann brann illa í framan

Gregor leikur stórt hluverk í sögunni en hann er ótrúlega stór og mjög vöðvastæltur. Upphaflega fór Conan Stevens með hlutverk Gregors en svo tók Ian Whyte við. Nú er röðin komin að Hafþóri Júlíusi að túlka tröllkarlinn og ætti hann að henta vel í hlutverkið enda engin smásmíði.

Bandarískar síður sem sérhæfa sig í umfjöllun um þættina hafa einnig fjallað um hlutverk íslenska kraftajötunsins.

Það er skammt stórra högga á milli hjá Hafþóri Júlíusi því auk þess að keppa í Sterkasti maður heims kom fram á Vísi í sumar að Jim Irsay, eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, hefði áhuga á því fá hann til liðs við ruðningsliðið.Deila
Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífið 17. sep. 2014 08:30

Ólafur Darri á leið á rauða dregilinn

Leikarinn Ólafur Darri heldur til New York í dag þar sem hann verður viðstaddur frumsýningu á kvikmyndinni A Walk among the Tombstones. Meira
Lífið 17. sep. 2014 08:21

Heltekin af vaxtarrækt og vöðvum: Gerir allt til að ná markmiðum sínum

"Ég hef lent í því að það komi upp að mér eldri karlmenn sem spyrja mig hvort ég sé karl eða kona. Og ég hef lent í því að fá neikvæð komment á myndir hjá mér. Að þetta sé ógeðslegt og svona eigi konu... Meira
Lífið 17. sep. 2014 07:00

Tónlist sem hreyfir við iðrunum

Veisla með hávaða, drunum og drunga á Húrra á föstudaginn. Meira
Lífið 17. sep. 2014 07:00

Mannorðsmorð frá Disney

Julian Assange segir skoðanir sínar á ISIS og Hollywood-mynd Meira
Lífið 16. sep. 2014 17:50

Ryan Gosling orðinn pabbi

Sennilega myndarlegasta barnið í Hollywood fætt Meira
Lífið 16. sep. 2014 17:30

Hafði aldrei heyrt um Hönnu Birnu

Jón Gnarr í viðtali í The Guardian Meira
Lífið 16. sep. 2014 16:03

"Þessi yndislegi drengur kom í heiminn kl 10:55 í dag"

Hreimur Örn Heimisson og eiginkona hans Þorbjörg Sif Þorsteinsdóttir eignuðust sitt þriðja barn. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:45

Stuð á samsýningu í Listasafni Reykjavíkur

Sjáðu myndirnar. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:30

Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF

Sjáðu myndbandið. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:13

Ísland í dag: Er hvorki lesbía né karlmaður

Ragnhildur Gyða Magnúsdóttir er ósátt með að ekki sé lengur hægt að keppa hér á landi í vaxtarrækt kvenna og kennir fordómum karla um. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:00

Tískukóngur í tískuslysi

Fatahönnuðurinn og smekkmaðurinn Tom Ford kom svo sannarlega á óvart í lok sýningar sinnar á tískuvikunni í London í gær. Meira
Lífið 16. sep. 2014 15:00

Tilkynnti um mögulegan erfingja

Jay-Z breytti laglínu í París og söng um að Beyoncé ætti von á barni. Meira
Lífið 16. sep. 2014 14:30

Tískuelítan fjölmennti til Stellu McCartney

Það var varla þverfótað fyrir stjörnum í tískupartíi Stellu McCartney í tengslum við tískuvikuna í London í vikunni. Meira
Lífið 16. sep. 2014 14:15

Rosaleg breyting á Röggu Nagla

Ekki þarf að fjölyrða um magn áfengis sem rann ljúflega niður kverkarnar á menntaskólaárunum, skrifar Ragga. Meira
Lífið 16. sep. 2014 14:00

Auglýsingaherferð tískurisa tekin á Íslandi - sjáðu myndirnar

Íslenski hesturinn spilar stórt hlutverk í herferðinni. Meira
Lífið 16. sep. 2014 13:45

Dagskrá Iceland Airwaves kynnt í dag

Upplýsingar um app hátíðarinnar er væntanlegt innan skamms. Meira
Lífið 16. sep. 2014 13:00

Allir blankir á ljóðakvöldi

Ný ljóðabók unga fólksins komin út Meira
Lífið 16. sep. 2014 13:00

Samfélag þar sem allir eru jafnir

Samsuða – saga 8 listamanna brúar bilið milli listamanna með og án fötlunar. Meira
Lífið 16. sep. 2014 12:30

Símaskráin 1948 opnaði mér nýja sýn á landið

Dagur íslenskrar náttúru er í dag. Hann var fyrst haldinn hátíðlegur 2010, á sjötugsafmæli Ómars Ragnarssonar vegna framlags hans til náttúruverndar og almenningsfræðslu. Ómar verður með sögur, myndir... Meira
Lífið 16. sep. 2014 12:00

Handtekin eftir ástarleiki

Ásakar lögreglu um kynþáttahatur. Meira
Lífið 16. sep. 2014 10:30

Birgitta flutt heim

Söngkonan Birgitta Haukdal er flutt aftur heim til Íslands. Meira
Lífið 16. sep. 2014 10:00

Hildur Líf giftir sig

"Við giftum okkur utan dyra með kertum allt i kring.“ Meira
Lífið 16. sep. 2014 10:00

Fjórar leiðir til að hressa upp á matarboðið

Svona getur þú verið frumlegur í skreytingum, án þess að kosta miklu til. Meira
Lífið 16. sep. 2014 09:30

Enginn latur í Þjóðleikhúsinu

Leikritið Ævintýri í Latabæ var frumsýnt um helgina í Þjóðleikhúsinu. Meira
Lífið 16. sep. 2014 08:00

LaToya aðdáandi Önnu Mjallar

"They were both SO nice! I'm so lucky! Yay!“ Meira

Tarot

 

MEST LESIÐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesið
  • Fréttir
  • Sport
  • Viðskipti
  • Lífið
Forsíða / Lífið / Lífið / Hafþór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones