FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST NÝJAST 17:31

Landsbankinn hagnast um 14,9 milljarđa

VIĐSKIPTI

Hafţór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones

Lífiđ
kl 07:00, 03. september 2013
Hafţór Júlíus Björnsson á ađ leika Gregor Clegane í nćstu ţáttaröđ.
Hafţór Júlíus Björnsson á ađ leika Gregor Clegane í nćstu ţáttaröđ.
Kristján Hjálmarsson skrifar:

Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson mun fara með nokkuð stórt hlutverk í fjórðu seríunni af Game of Thrones þáttunum sem sýndir eru á Stöð 2.

Hafþór Júlíus, sem lenti í þriðja sæti í keppninni Sterkasti maður heims sem fram fór í Kína í lok síðasta mánaðar, tilkynnti þetta á Facebooksíðu sinni.

„Það gleður mig að geta loksisn tilkynnt facebook vinum mínum það að ég sé í tökum hjá Game Of Thrones! Ég mun leika THE MOUNTAIN í 4 þáttaröð,“ segir Hafþór Júlíus á Facebooksíðu sinni.

Í þáttunum gengur Gregor Clegane gjarnan undir nafninu The Mountain, en hann er höfuð Clegane-ættarinnar frá Westerland. Gregor er eldri bróðir Sandor Clegane en þeir elda grátt silfur saman. Þegar bræðurnir voru ungir hélt Gregor höfði bróður síns að opnum eldi með þeim afleiðingum að hann brann illa í framan

Gregor leikur stórt hluverk í sögunni en hann er ótrúlega stór og mjög vöðvastæltur. Upphaflega fór Conan Stevens með hlutverk Gregors en svo tók Ian Whyte við. Nú er röðin komin að Hafþóri Júlíusi að túlka tröllkarlinn og ætti hann að henta vel í hlutverkið enda engin smásmíði.

Bandarískar síður sem sérhæfa sig í umfjöllun um þættina hafa einnig fjallað um hlutverk íslenska kraftajötunsins.

Það er skammt stórra högga á milli hjá Hafþóri Júlíusi því auk þess að keppa í Sterkasti maður heims kom fram á Vísi í sumar að Jim Irsay, eigandi NFL-liðsins Indianapolis Colts, hefði áhuga á því fá hann til liðs við ruðningsliðið.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 21. ágú. 2014 17:00

Upprifjun: Vinsćlir sjónvarpsţćttir snúa aftur úr sumarfríi

Langt er síđan áhorfendur fylgdust međ uppáhaldspersónum sínum og margir jafnvel farnir ađ gleyma í hvađa ađstćđum ţeir skildu viđ ţćr. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 16:32

Ösku Williams var dreift

Dánarorsök ekki enn gefin upp opinberlega Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 16:30

Karlmenn breyta sér í stórstjörnur á Instagram

Kassamerkiđ #makeuptransformation er geysivinsćlt. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 16:00

Fékk skvísugeniđ frá ömmu sinni

Emilía Ottesen, kynningarstjóri Bíóhallarinnar á Akranesi, ákvađ strax í barnćsku ađ gifta sig í brúđarkjól ömmu sinnar og nöfnu. Um tíma leit ţó ekki út fyrir ađ sá draumur myndi rćtast. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 15:45

Icebody: "Maginn sléttari og ţoliđ betra"

"Ég verđ međ ađhaldsnámskeiđ í september," segir Hulda betur ţekkt sem Icebody. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 15:30

Vinna ađ veglegri bjórbók

Kennarar í Bjórskólanum slá til Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 15:00

Slegist um Keith Richards

Óskar Guđnason er mikill listamađur, bćđi tónskáld og myndlistarmađur. Málverk hans af Keith Richards vakti mikla hrifningu á Höfn í Hornarfirđi enda stórglćsilegt. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 14:00

Vörur í Leifsstöđ breytast í listaverk

Upplifunarhönnuđurinn Kristín María vann áhugavert verkefni á dögunum fyrir Flugstöđ Leifs Eiríkssonar en hún notađi íslensku vörurnar í Fríhöfninni í verkiđ. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:12

Breytti ćđagúlpi í heila í listaverk

Listamađurinn David Young greindist nýlega međ krabbamein og ákvađ ţví ađ taka aftur upp sýningu sína Phenomena sem byggđ er á myndum af heila hans. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 13:22

Stríđ innan Skálmaldar: Lćtur kambinn fjúka

"Ég ćtla fórna kambinum ef ég nć ţrjú hundruđ ţúsund krónum fyrir hádegi á morgun,“ segir Gunnar Ben, hljómborđsleikari Skálmaldar. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 11:09

Spontant og mjúkur töffari

Helgi Björnsson eđa Holy B eins og vinir hans kalla hann er spontant töffari sem veit hvađ hann vill. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:39

Kortleggja Justin Timberlake tónleikana

Biggi lögga og Nilli fara á kostum í nýju myndbandi. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:30

Syngja fyrir miđa á tónleika Timberlake - myndband

Sumir syngja einfaldlega betur en ađrir ţannig er ţađ bara. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:30

"Ákveđin sćring til ađ koma djöflunum út“

Dansarinn Erna Ómarsóttir sýnir myndbandsverk á Pompidou-safninu Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:13

Á brettum viđ Gróttu

Strákarnir hjá Iceland Kite Experience vöktu athygli á mánudagskvöldiđ í sólinni viđ Gróttu á Seltjarnarnesi. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:13

„Ísland er náttúrulega paradís ljósmyndarans“

Listakonan Xárene Eskandar opnar sýningu sína Iceland Weather Reports í Hannesarholti í dag en hún hefur ferđast um Ísland og fangađ kjarna hvers stađar. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:03

Misheppnađar ísfötuáskoranir

"Ice Bucket Challenge“ hefur varla fariđ framhjá neinum undanfarna daga og vikur. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 10:00

Skiptar skođanir á hári Nelsons

Gunnar Nelson bardagaíţróttamađur hefur vakiđ mikla athygli međ nýja og töff klippingu. Fréttablađiđ hafđi samband viđ tvo hárgreiđslusérfrćđinga og spurđi ţá álits á hinum ýmsu hárgreiđslum Gunnars. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 09:45

"Lengi veriđ draumurinn ađ komast međ litlu tá inn í ţennan kvikmyndaheim”

Védís Hervör međ eigiđ lag í kvikmynd vestan hafs. Meira
Lífiđ 21. ágú. 2014 09:00

Átakanlega fyndnir ţćttir á RÚV

Ari Eldjárn og Baggalútsmennirnir Bragi Valdimar Skúlason og Guđmundur Pálsson vinna nú hörđum höndum ađ ţví ađ skrifa grínţćtti fyrir Sjónvarpiđ. Meira
Lífiđ 20. ágú. 2014 23:30

Egill međ dóttur sína

Egill Einarsson fór í myndatöku međ frumburđinn. Meira
Lífiđ 20. ágú. 2014 23:00

Tískuritstjóri bleytir sig

Anna Wintour hefur veriđ ritstjóri tískutímaritsins Vogue um árabil en hún er ţekkt fyrir einstaklega fágađan stíl. Meira
Lífiđ 20. ágú. 2014 22:30

Ofurfyrirsćtu finnst kalt á Íslandi

Chrissy Teigen, fyrirsćta og eiginkona söngvarans John Legend, spókar sig í Reykjavík. Meira
Lífiđ 20. ágú. 2014 22:00

Stórleikarar grínast fyrir Emmy-hátíđina

Leikkonan Julia Louis-Dreyfus slćr heldur betur í gegn í nýjasta myndskeiđi sem birt er til ţess ađ vekja athygli á Emmy-hátíđinni sem styttist óđum í. Meira
Lífiđ 20. ágú. 2014 21:00

Gisele ţénar fimm og hálfan milljarđ króna

Á toppi lista yfir hćstlaunuđu fyrirsćtur heims. Meira

Tarot

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Hafţór Júlíus í stóru hlutverki í Game of Thrones
Fara efst