Lífið

Hafþór Júlíus hittir alltaf

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Hafþór Júlíus hefur engu gleymt.
Hafþór Júlíus hefur engu gleymt. Vísir/Getty
Kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson, sem er einnig þekktur sem Fjallið, var talinn einn af efnilegustu körfuboltamönnum landsins, eins og fram kemur á vefnum karfan.is.

Hafþór birti fyrr í dag myndband á Instagram-síðu sinni þar sem hann rifjar upp körfuboltatakta. Hafþór lék á sínum yngri árum með Breiðabliki, KR og FSu auk þess sem hann var í unglingalandsliðinu.

Hér má einmitt sjá mynd af honum frá þeim tíma þegar hann spilaði með FSu, Hafþór er þessi með hvíta hárbandið, og hér að neðan má sjá myndbandið sem hann birti á Instagram.

BAMM! BAMM! BAMM! Still got the touch!

A video posted by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on


Tengdar fréttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×