Hafdís međ nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggđi sig inn á HM innanhúss

 
Sport
17:23 23. JANÚAR 2016
Hafdís bćtti eigiđ Íslandsmet í dag.
Hafdís bćtti eigiđ Íslandsmet í dag. VÍSIR/DANÍEL
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum í Laugardalnum í dag.

Hafdís stökk 6,54 metra og bætti sitt eigið Íslandsmet um 0,08 metra.

Aníta Hinriksdóttir gerði einnig góða hluti í dag en hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi.

Aníta kom í mark á 2:02,47 mínútum og náði þar með lágmarki fyrir HM innanhúss í mars.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Hafdís međ nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggđi sig inn á HM innanhúss
Fara efst