SUNNUDAGUR 11. DESEMBER NÝJAST 23:50

ISIS-liđar sagđir hafa náđ Palmyra aftur á sitt vald

FRÉTTIR

Hafdís međ nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggđi sig inn á HM innanhúss

 
Sport
17:23 23. JANÚAR 2016
Hafdís bćtti eigiđ Íslandsmet í dag.
Hafdís bćtti eigiđ Íslandsmet í dag. VÍSIR/DANÍEL
Ingvi Ţór Sćmundsson skrifar

Hafdís Sigurðardóttir setti nýtt Íslandsmet í langstökki á Reykjavíkurleikunum í Laugardalnum í dag.

Hafdís stökk 6,54 metra og bætti sitt eigið Íslandsmet um 0,08 metra.

Aníta Hinriksdóttir gerði einnig góða hluti í dag en hún bar sigur úr býtum í 800 metra hlaupi.

Aníta kom í mark á 2:02,47 mínútum og náði þar með lágmarki fyrir HM innanhúss í mars.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Hafdís međ nýtt Íslandsmet í langstökki | Aníta tryggđi sig inn á HM innanhúss
Fara efst