MIĐVIKUDAGUR 18. JANÚAR NÝJAST 12:00

Rafmagnslaust í klukkutíma í álveri Alcoa á Reyđarfirđi

FRÉTTIR

Gylfi langlaunahćstur | 42 milljónir á mánuđi

 
Enski boltinn
21:53 26. FEBRÚAR 2016
Gylfi langlaunahćstur | 42 milljónir á mánuđi
VÍSIR/GETTY

Miðað við úttekt Frjálsar verslunar er Gylfi Þór Sigurðsson í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims. Hann er sagður vera með 514 milljónir króna í árslaun eða 42 milljónir á mánuði.

Hann er langlaunahæsti knattspyrnumaður Íslands en næstur á listanum er Kolbeinn Sigþórsson með 150 milljónir í árslaun. Þar á eftir koma Alfreð Finnbogason og Aron Einar Gunnarsson.

Gylfi Þór leikur með Swansea í ensku úrvalsdeildinni og er þar lykilmaður. Hann er næstmarkahæsti leikmaður liðsins í deildinni með sjö mörk en liðið mætir á sunnudag Tottenham, hans gamla liði, á White Hart Lane í Lundúnum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Gylfi langlaunahćstur | 42 milljónir á mánuđi
Fara efst