FÖSTUDAGUR 29. JÚLÍ NÝJAST 13:52

Meiri umferđarţungi fyrir verslunarmannahelgina í ár

FRÉTTIR

Gylfi langlaunahćstur | 42 milljónir á mánuđi

 
Enski boltinn
21:53 26. FEBRÚAR 2016
Gylfi langlaunahćstur | 42 milljónir á mánuđi
VÍSIR/GETTY

Miðað við úttekt Frjálsar verslunar er Gylfi Þór Sigurðsson í hópi 200 launahæstu knattspyrnumanna heims. Hann er sagður vera með 514 milljónir króna í árslaun eða 42 milljónir á mánuði.

Hann er langlaunahæsti knattspyrnumaður Íslands en næstur á listanum er Kolbeinn Sigþórsson með 150 milljónir í árslaun. Þar á eftir koma Alfreð Finnbogason og Aron Einar Gunnarsson.

Gylfi Þór leikur með Swansea í ensku úrvalsdeildinni og er þar lykilmaður. Hann er næstmarkahæsti leikmaður liðsins í deildinni með sjö mörk en liðið mætir á sunnudag Tottenham, hans gamla liði, á White Hart Lane í Lundúnum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Enski boltinn / Gylfi langlaunahćstur | 42 milljónir á mánuđi
Fara efst