ŢRIĐJUDAGUR 28. FEBRÚAR NÝJAST 12:00

Koeman: Rooney er velkominn til Everton

SPORT

Gunnar upp um eitt sćti hjá UFC

 
Sport
15:15 21. JANÚAR 2016
Gunnar Nelson
Gunnar Nelson VÍSIR/GETTY

Gunnar Nelson færir sig upp um eitt sæti á styrkleikalista UFC í veltivigt frá síðasta lista þrátt fyrir að hafa ekki barist síðan þá.

Hann deilir nú fjórtánda sætinu með Thiago Alves en hann var áður í fimmtánda sætið. Síðast tapaði Gunnar fyrir Demian Maia í bardaga þeirra í Las Vegas í desember.

Lítil breyting er á röðun efstu manna í pund-fyrir-pund listanum. Jon Jones er þar enn í efsta sæti en á eftir honum koma Demetrious Johnson og Conor McGregor.

TJ Dillashaw hrynur hins vegar um átta sæti, ur fjórða í það tólfta, eftir að hann tapaði fyrir Dominick Cruz í titilbardaga þeirra í bantamvigt. Cruz er nýr á listanum í níunda sæti. Enn hefur ekki verið tilkynnt hvenær Gunnar muni berjast næst.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Gunnar upp um eitt sćti hjá UFC
Fara efst