MIĐVIKUDAGUR 16. APRÍL NÝJAST 18:53

Skiptastjóri Samsonar: Eđlilegt ađ skipta eignum í krónur

VIĐSKIPTI

Gunnar í viđrćđum viđ UFC-bardagasambandiđ

Lífiđ
kl 11:00, 03. júlí 2012
Gunnar í bardaga viđ Butenko á dögunum.
Gunnar í bardaga viđ Butenko á dögunum.

Bardagakappinn Gunnar Nelson á nú í samningaviðræðum við UFC (Ultimate Fighting Championsship), stærsta bardagasambands heims.

„Þetta er langstærsta keppnin í heiminum og Gunnar er kominn á þann stað sem hann hefur stefnt á leynt og ljóst. Aðaltakmark margra bardagamanna er að fá samning við UFC, það má líkja þessu við að spila í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta," segir Haraldur Nelson, faðir og umboðsmaður Gunnars.

Haraldur segir Gunnar geta fengið mannsæmandi laun fyrir samninginn þótt hann vilji ekki nefna neinar tölur.

„Keppendur í þessu sporti eru ekki að fá sömu upphæðir og menn eru að fá í hnefaleikum eða fótbolta. Í mörgum öðrum íþróttagreinum eru laun íþróttamanna líka komin langt út fyrir öll velsæmismörk. Launin mættu vissulega vera betri, ekki síst miðað við hvað keppendur eru að leggja á sig, en þetta þýðir að hann getur stundað sitt sport og þarf ekki að hafa áhyggjur af kostnaði. Gunnar verður þó ekki ríkur af þessu nema honum gangi svakalega vel," segir Haraldur sem ítrekar þó að samningurinn sé á borðinu en ekki undirritaður.

Ekki er komið á hreint hvenær Gunnar muni berjast fari svo að hann semji við UFC. Þó má búast við því að fyrsti bardaginn verði í Notthingham í lok september.

Haraldur segir að ef samningnum verði sé það mikil lyftistöng fyrir bardagaíþróttaklúbbinn Mjölni, þar sem Gunnar æfir. Svo heppilega vill til að félagið er nýbúið að ráða Írann John Kavanagh sem aðalþjálfara Mjölnis en hann er einnig þjálfari Gunnars.

„Það að fá John hingað til lands var algjör lottóvinningur og ekki síst núna þegar þessi samningur liggur á borðinu. Peningarnir sem Gunnar fær verða líka til þess að hann getur æft meira heima en ella og John mun sjá um stóran hluta undibúningsins. Hann hefur reynslu úr UFC og það skiptir ekki bara Mjölni miklu máli heldur Gunnar persónulega. Þetta virðist allt vera að falla með okkur - ég held að við hefðum ekki getað skrifað þetta handrit betur sjálfir." kristjan@frettabladid.is


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

FLEIRI FRÉTTIR Á VÍSI

Lífiđ 16. apr. 2014 18:30

Viltu kćrasta sem ađ lítur út eins og tvíburi ţinn?

Sumir karlmenn virđast lađast ađ mönnum sem ađ líkjast ţeim sjálfum. Ţađ er kallađ ađ eiga tvíbura kćrasta. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 17:55

Elur upp sjö börn og ţúsund kindur

Amanda Owen er 39 ára bóndi og móđir. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 16:30

Búin ađ trúlofa sig

Ástin blómstrar hjá Donnie Wahlberg og Jenny McCarthy. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 16:15

Skeggjađir menn minna ađlađandi eftir ađ alskeggiđ komst í tísku

Yfirmađur ástralskrar rannsóknar segir alskeggiđ missa ađdráttarafl sitt ţegar of margir skarta ţví. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:45

Sjáđu kroppana ćfa pósurnar

Međfylgjandi myndir voru teknar á pósunámskeiđi fyrir Íslandsmótiđ IFBB sem fram fer á morgun og föstudaginn langa í Háskólabíó. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:30

Eiga von á stelpu

Mila Kunis og Ashton Kutcher í skýjunum. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 15:00

Mćttu saman á frumsýningu

Catherine Zeta-Jones og Michael Douglas sjást ekki oft saman. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 13:25

Reykjavík framtíđarinnar

Bergir Ebbi Benediktsson heldur erindi í kvöld á Loft Hostel ásamt Kristínu Soffíu Jónsdóttir á vegum Samfylkingarinnar. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 12:45

Var búiđ ađ dreyma um djúsí varir mjög lengi og fékk ţann draum uppfylltan

Viđ vorum viđ svo heppin ađ fá ađ fylgja Örnu Báru eftir ţegar hún lét setja gel í varirnar á sér í fyrsta skipti. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 11:45

Marin međ áverka á brjóstkassa og heilahristing

"Lögreglan og sjúkrabílarnir voru fljótir á stađinn og fóru međ okkur upp á spítala,“ segir Stella Vigdís sem lenti í vćgast sagt hörđum árekstri. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 07:30

Aukin ást í meira wifi

Adolf Smári Unnarsson var ađ gefa út bókina Wifi ljóđin ţar sem viđfangsefniđ er flakkarasamfélag nútímans. Tvćr til fimm sekúndur tekur ađ lesa hvert ljóđ. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 07:30

Ólétt og flytur til Svíţjóđar

Íris Dögg Pétursdóttir, ritstjóri tímaritsins Séđ og Heyrt, flytur til Gautaborgar í sumar. Meira
Lífiđ 16. apr. 2014 07:15

„Saga Belforts er víti til varnađar“

Jón Gunnar segir ađ ţeir sem starfa viđ sölumennsku geti lćrt mikiđ af Úlfinum. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 23:30

Taktu ţátt og ţú gćtir unniđ bakpokann úr Walter Mitty

Vefsíđan Just Jared efnir til leiks. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 22:30

Ţeysist um París í ýmsum dressum

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian planar brúđkaup. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 22:15

Hvađ myndirđu gera viđ tíu milljónir króna?

"Ég myndi líklegast reyna ađ styrkja ţá sem hafa ţađ verra en viđ,“ segir hin unga Elva María Birgisdóttir. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 22:00

Slitu trúlofuninni

Söngkonan Brandy er á lausu. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 21:30

Öskunni dreift í Kent

Ösku Peaches Geldof verđur dreift á sama stađ og ösku móđur hennar var dreift áriđ 2000. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 20:30

Mćtti međ sólgleraugu í stíl viđ jakkann

Johnny Depp reffilegur á frumsýningu Transcendence. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 20:00

Fjölmennt á frumsýningu

The Amazing Spider-Man 2: Rise Of Electro frumsýnd í Róm. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 19:30

Ber ađ ofan í Esquire

Lake Bell er djörf á forsíđunni. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 19:00

Fékk kassettutćki fimm ára

Steinunn"Eldflaug“ Harđardóttir er betur ţekkt sem dj. flugvél og geimskip en hún segir ađ Grandma Lo-Fi hafi haft góđ áhrif á hana sem tónlistarkonu. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 18:00

Pharrell grét hjá Oprah

Tónlistarmađurinn felldi tár hjá Opruh. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 17:30

"Stríđiđ hefur tćtt fjölskyldur í sundur“

Leikarinn Orlando Bloom heimsótti börn frá Sýrlandi Í síđustu viku. Meira
Lífiđ 15. apr. 2014 16:38

Skemmtilega innréttuđ íbúđ vekur athygli

Íbúđ sem skráđ var á fasteignavef Vísis í síđustu viku hefur vakiđ ţónokkra athygli fyrir nýstárlega innanhússhönnun. Meira

Tarot

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Lífiđ / Lífiđ / Gunnar í viđrćđum viđ UFC-bardagasambandiđ
Fara efst