Gunnar fékk mikiđ hrós frá Conor

 
Sport
10:38 19. MARS 2017
Gunnar og Conor eru góđir vinir.
Gunnar og Conor eru góđir vinir. VÍSIR/GETTY

Conor McGregor hrósaði Gunnari Nelson fyrir frammistöðu sína á bardagakvöldi UFC í London í gærkvöldi í hástert.

Gunnar hafði í gær betur gegn Bandaríkjamanninum Alan Jouban með hengingartaki snemma í annarri lotu, eins og sjá má hjá hér fyrir neðan.Eins og sjá má á Facebook-síðu Conor hrósaði hann Gunnari fyrir að nota mismunandi bardagastíla til að klára andstæðing sinn fljótt og örugglega. Gunnar náði að landa þungu höggi sem vankaði Jouban, áður en hann náði taki um háls hans og kláraði bardagann.

Gunnar og Conor hafa verið æfingafélagar um árabil og eru miklir vinir.Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Gunnar fékk mikiđ hrós frá Conor
Fara efst