Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöđu kvöldsins

 
Sport
00:02 19. MARS 2017
Gunnar Nelson fékk góđan bónus.
Gunnar Nelson fékk góđan bónus. MYND/MJÖLNIR/SÓLLILJA BALTASARSDÓTTIR
skrifar frá London

Gunnar Nelson fékk 50.000 dollara bónus (5,4 milljónir króna) frá UFC fyrir frammistöðu sína í bardaganum gegn Alan Jouban í kvöld en hún þótti ein sú besta á bardagakvöldinu í O2-höllinni í London í kvöld.

UFC gaf það út eftir bardagann að Marc Diakiese, Marlon Vera, Gunnar Nelson og Jimi Manuwa fengu allir þennan væna bónus fyrir bestu frammistöðu kvöldsins.Diakiese barðist á undirkortinu fyrr um kvöldið en hinir þrír voru allir á aðalhlutanum. Að þessu sinni var ekki veittur bónus fyrir besta bardaga kvöldsins heldur var fjölgað bónusum fyrir bestu frammistöðuna.

Gunnar pakkaði Jouban saman í byrjun annarrar lotu með hengingartaki eftir að slá hann hálfa leið í gólfið.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Gunnar fékk fimm milljóna króna bónus fyrir eina bestu frammistöđu kvöldsins
Fara efst