Gummi og danska landsliđiđ tóku Rússa

 
Handbolti
20:59 16. JANÚAR 2016
Guđmundur er landsliđsţjálfari Dana.
Guđmundur er landsliđsţjálfari Dana. VÍSIR/GETTY

Danir og Rússar mættust á Evrópumótinu í Póllandi í kvöld og var leikurinn spennandi en honum lauk með sigri lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í Danmörku, 31-25.

Tölurnar gefa kannski ekki til kynna að leikurinn hafi verið spennandi en í stöðunni 24-23 og nokkrar mínútur eftir hættu Rússar leik. Danir skoruðu síðustu  mörk leiksins og fóru með sigur af hólmi.

Staðan í hálfleik var 13-13 í hálfleik en fer Guðmundur Guðmundsson vel af stað á þessu móti. Niklas Landin, markvörður Dana, var valinn maður leiksins en hann varði 16 skot í leiknum.

Hér má sjá nánari tölfræði úr leiknum.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Handbolti / Gummi og danska landsliđiđ tóku Rússa
Fara efst