Lífið

Gullverðlaunahafi á Ólympíuleikunum nýtur lífsins á Íslandi - Myndir

Stefán Árni Pálsson skrifar
Það fer vel um Drouin  hér á landi.
Það fer vel um Drouin hér á landi.
Kanadamaðurinn Derek Drouin vann gullverðlaun í hástökki á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar.

Fyrir slík mót þurfa íþróttamenn að undirbúa sig í marga mánuði og jafnvel ár. Drouin er núna í fríi og hefur notið þess undanfarna daga að ferðast um Ísland og Möltu.

„Allt sem þið hafið heyrt í satt. Ísland er ótrúlegt land,“ segir Drouin við Instagram-mynd sem hann birtir. Hér að neðan má sjá nokkrar frá ferðalagi hans á Íslandi.

Everything you've heard is true. Iceland is amazing. #Iceland #glacierlagoon #offseason

A photo posted by Derek Drouin (@ddrouin10) on

This isn't a staged movie set, guys. This is an actual place that exists. #iceland

A photo posted by Derek Drouin (@ddrouin10) on






Fleiri fréttir

Sjá meira


×