MIĐVIKUDAGUR 30. JÚLÍ NÝJAST 15:02

Íslandsauglýsing Jagermeister bönnuđ

FRÉTTIR

Gullverđ komiđ í methćđir

Viđskipti erlent
kl 08:00, 12. janúar 2008
Gullverđ hefur aldrei veriđ jafn dýrt og nú um stundir.
Gullverđ hefur aldrei veriđ jafn dýrt og nú um stundir.

Verð á gulli fór í rétt rúma 900 dali á únsu til skamms tíma á hlutabréfamarkaði í Bandaríkjunum í gær. Þetta er hæsta verð sem nokkru sinni hefur sést á eðalmálminum sem hefur hækkað mjög í verði upp á síðkastið, hraðar en reiknað hefur verið með. Óróleiki á fjármálamörkuðum hefur valdið því að fjárfestar hafa leitað í hefðbundnar, sem margir hverjir kalla gamaldags, en gulltryggðar fjárfestingar á borð við olíu, steinsteypu og gull.

Verðið lækkaði lítillega eftir því sem á leið en stendur enn fast við 900 dalina.

Gullverðið hefur farið í hæstu hæðir næstum hvern dag það sem af er árs og stóð í 897,3 dölum á úsnu á fimmtudag, að sögn Associated Press-fréttastofunnar sem hefur eftir markaðsaðilum að gull og aðrir málmar hafi í gegnum tíðina reynst fjárfestum gott skjól á óvissutímum líkt og nú um stundir á hlutabréfamörkuðum. Þá hækkaði verðið um 32 prósent á síðasta ári sem er talsvert umfram aðra fjárfestingu eftir að lausafjárþurrðin fór að bíta á fjármálamörkuðum víða um heim í sumar.

Associated Press tekur reyndar fram að ef tekið sé tillit til verðbólgu er verðið nú fjarri því að vera í methæðum. Únsa af gulli fór í 875 dali á því ágæta ári 1980. Sé hins vegar tekið tillit til verðbólgu myndi sama únsa standa í um 2.115 til 2.220 dölum í dag.


Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

MEIRI VIĐSKIPTI Á VÍSI

Viđskipti erlent 30. júl. 2014 10:22

Argentínumenn nálćgt öđru greiđslufalli

Efnahagsmálaráđherra Argentínu heldur samningaviđrćđum sínum viđ erlenda fjárfesta áfram í dag í síđustu tilraun sinni til ađ forđa landinu frá greiđslufalli. Meira
Viđskipti erlent 30. júl. 2014 08:05

Mikiđ tap á Twitter

Talsmenn samfélagsmiđilsins Twitter tilkynntu ađ fyrirtćkiđ hafi tapađ sem nemur 145 milljónum dollara á öđrum ársfjórđungi, eđa frá mars til júní. Meira
Viđskipti erlent 29. júl. 2014 12:15

Youtube-stjarna međ rúman milljarđ á ári

Svíann Felix Kjellberg, betur ţekktur sem PewDiePie, skortir ekki fé. Meira
Viđskipti erlent 29. júl. 2014 11:02

Danir hafa hagnast mest á innri markađnum

Danir og Ţjóđverjar hafa hagnast mest á stćkkun innri markađar ESB á árunum frá 1992 til 2012 samkvćmt nýrri rannsókn. Meira
Viđskipti erlent 28. júl. 2014 14:15

Ryanair međ jákvćđa afkomuviđvörun

Hagnađist um 30,6 milljarđa króna á öđrum ársfjórđungi og spáir um 100 milljarđa króna hagnađi á árinu. Meira
Viđskipti erlent 28. júl. 2014 11:54

Malaysia Airlines íhugar nafnabreytingu

Malaysia Airlines íhugar nú ađ breyta um nafn og merki flugfélagsins. Meira
Viđskipti erlent 28. júl. 2014 11:30

Apple grćđir nćstum 900 milljarđa á öđrum ársfjórđungi

iPhone-snjallsíminn heldur fyrirtćkinu gangandi. Meira
Viđskipti erlent 25. júl. 2014 16:51

iPhone 6 verđur međ safírgleri

Nýjasta tegund snjallsíma Apple verđur stćrri og harđgerđari. Meira
Viđskipti erlent 25. júl. 2014 16:39

Ford hagnast loks á Evrópu

Nćr allur hagnađur Ford á fyrri helmingi ársins varđ til í Bandaríkjunum. Meira
Viđskipti erlent 25. júl. 2014 12:16

Hćgđalyf auglýst frá sjónarhorni kúksins

Óvenjuleg auglýsing lyfsins Dulcolax slćr í gegn í Singapúr. Meira
Viđskipti erlent 24. júl. 2014 18:37

Kínverskir fjárfestar í viđrćđum um kaup á Glitni

Ţeirra á međal eru ríkisbankinn ICBC en hann er sá stćrsti í heiminum. Meira
Viđskipti erlent 24. júl. 2014 16:59

Ţriđjungur jarđarbúa notar vörur Facebook

Fyrirtćkiđ grćđir á tá og fingri samkvćmt ársfjórđungsuppgjöri. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 17:02

Lítil fylgni milli launa forstjóra og velgengni fyrirtćkja

Samkvćmt nýrri bandarískri rannsókn á tengslum launa forstjóra og afkomu fyrirtćkja eru lítil tengsl ţar á milli. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 13:29

Ódýrara ađ ferđast međ einkaţotu en međ lággjaldaflugfélögum

Hćgt er ađ spara međ ţví ađ ferđast međ einkaţotu til ákveđinna borga. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 11:56

Litháar fá grćnt ljós á upptöku evru

Leiđtogar ađildarríkja ESB, fjármálaráđherrar, Seđlabanki Evrópu og Evrópuţingiđ hafa nú öll veitt samţykki sitt og verđur Litháen ţví 19. ríkiđ til ađ taka upp evruna. Meira
Viđskipti erlent 23. júl. 2014 11:38

Fann bakdyr í stýrikerfi iPhone

Hakkari segist hafa fundiđ bakdyr í stýrikerfi iPhone snjallsíma sem hćgt sé ađ nota til ađ fylgjast međ eigendum símanna og niđurhala persónugögnum. Meira
Viđskipti erlent 22. júl. 2014 14:15

Netflix státar af 50 milljónum áskrifenda

Fyrirtćkiđ skilađi tvöfalt meiri hagnađi en á ţessum ársfjórđungi en á sama tíma í fyrra. Meira
Viđskipti erlent 22. júl. 2014 12:31

Nýr iPhone verđur međ stćrri skjá

Apple mun á ţessu ári kynna til sögunnar tvćr nýjar gerđir iPhone, sem verđa stćrri en fyrri útgáfur snjallsímans vinsćla. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 22:54

Malasar veđja á tölur tengdar hrapi MH17

Algengt er í Malasíu ađ fólk velji númer sem tengjast slysum á einhvern hátt og eru skráningarnúmer farartćkja sérstaklega vinsćl. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 20:32

Greiđir 190 milljónir dala til fórnarlamba kvensjúkdómalćknis

Nikita Levy tók myndbönd af heimsóknum sjúklinga sinna á faldar myndavélar og framkvćmdi óţarfa grindarholsskođanir. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 16:14

McDonalds og KFC skipta um kjötframleiđanda

Ásakanir eru uppi um ađ kjötiđ sé endurunniđ úr kjötvörum sem komnar eru fram yfir síđasta söludag. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 15:09

Heita ţví ađ fljúga áfram međ Malaysia Airlines

Um ein og hálf milljón manna hafa gengiđ í Facebook-hóp ţar sem ţeir heita ţví ađ fljúga áfram međ flugfélaginu Malaysia Airlines. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 14:25

Bandarískt afţreyingarefni tröllríđur Evrópu

Bandarísk ţátta-, tónlistar- og kvikmyndaframleiđsla styrkir enn frekar yfirburđastöđu sína á evrópskum markađi. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 10:50

Svíar hćtta viđ í útbođi um nýjar danskar herţotur

Framleiđandi sćnsku Gripen-orrustuţotnanna hefur dregiđ sig úr í útbođinu um framleiđslu á nýjum herţotum danska hersins. Meira
Viđskipti erlent 21. júl. 2014 10:07

Barbie selst illa

Sala á dúkkunum dróst saman um fimmtán prósent á öđrum ársfjórđungi ţessa árs. Meira
 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Viđskipti / Viđskipti erlent / Gullverđ komiđ í methćđir
Fara efst