Innlent

Gullmerki fyrir lítinn launamun kynjanna

Garðar Örn Úlfarsson skrifar
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs fagnaði könnun.
Bæjarráð Fljótsdalshéraðs fagnaði könnun. Fréttablaðið/GVA
Fljótsdalshérað hefur fengið gullmerki frá PWC fyrir mjög góða útkomu í könnun fyrirtækisins á kynbundnum launamun hjá sveitarfélaginu.

„Samkvæmt niðurstöðu jafnlaunaúttektarinnar eru laun kvenna [...] 1,5% hærri en grunnlaun karla, en heildarlaun karla eru 1,9% hærri en heildarlaun kvenna,“ segir í fundargerð bæjarráðs. Skýrsluhöfundar segja muninn innan skekkjumarka og gjaldgæft að svo lítill munur komi fram við fyrstu úttekt.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×