MÁNUDAGUR 27. MARS NÝJAST 06:00

Mamma hćtti ađ horfa í annarri lotu

SPORT

Good Morning America međ beina útsendingu innan úr jökli á Íslandi

 
Innlent
15:52 05. JANÚAR 2016

Bandaríski morgunþátturinn Good Morning America ætlar að vera í beinni útsendingu innan úr jökli á Íslandi á morgun. Sjónvarpsstöðin ABC sýnir þáttinn en einn af fréttamönnum ABC News, Amy Robach, er hér á landi til að sýna hvaða áhrif hnattræn hlýnun hefur á jökla Íslands.

Amy segir í kynningu sinni að bráðnun jökla ógni búsetu á strandlengjum, til að mynda á Flórída í Bandaríkjunum.

Tæpt ár er síðan Good Morning America var síðast á Íslandi en þá kom veðurfræðingurinn og sjónvarpskonan Ginger Zee hingað til lands og voru með beina útsendingu frá Holuhrauni. 


Geothermal warmth! #gmaintotheice

A photo posted by Amy Robach (@ajrobach) onIcelandic horses! #gmaintotheice

A photo posted by Amy Robach (@ajrobach) on
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Good Morning America međ beina útsendingu innan úr jökli á Íslandi
Fara efst