MIĐVIKUDAGUR 29. JÚNÍ NÝJAST 07:38

John Oliver tekur ákvörđunina um Brexit fyrir á sinn einstaka hátt

FRÉTTIR

Good Morning America međ beina útsendingu innan úr jökli á Íslandi

 
Innlent
15:52 05. JANÚAR 2016

Bandaríski morgunþátturinn Good Morning America ætlar að vera í beinni útsendingu innan úr jökli á Íslandi á morgun. Sjónvarpsstöðin ABC sýnir þáttinn en einn af fréttamönnum ABC News, Amy Robach, er hér á landi til að sýna hvaða áhrif hnattræn hlýnun hefur á jökla Íslands.

Amy segir í kynningu sinni að bráðnun jökla ógni búsetu á strandlengjum, til að mynda á Flórída í Bandaríkjunum.

Tæpt ár er síðan Good Morning America var síðast á Íslandi en þá kom veðurfræðingurinn og sjónvarpskonan Ginger Zee hingað til lands og voru með beina útsendingu frá Holuhrauni. 


Geothermal warmth! #gmaintotheice

A photo posted by Amy Robach (@ajrobach) onIcelandic horses! #gmaintotheice

A photo posted by Amy Robach (@ajrobach) on
Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Fréttir / Innlent / Good Morning America međ beina útsendingu innan úr jökli á Íslandi
Fara efst