Golden State skorađi 50 stig í ţriđja leikhluta

 
Körfubolti
07:30 24. FEBRÚAR 2017
Curry og Durant voru ţokkalegir í nótt.
Curry og Durant voru ţokkalegir í nótt. VÍSIR/GETTY

Golden State Warriors átti ótrúlegan þriðja leikhluta gegn Clippers í nótt og LeBron James var með þrefalda tvennu fyrir Cleveland gegn Knicks.

Warriors vann tíu stiga sigur á Clippers en það getur liðið fyrst og fremst þakkað ótrúlegum þriðja leikhluta liðsins þar sem það skoraði heil 50 stig.

Stephen Cutty skoraði 35 stig í leiknum og Kevin Durant 15. Klay Thompson einnig öflugur með 18 stig.

LeBron James var ótrúlegur í nótt er hann skoraði 18 stig, tók 13 fráköst og gaf 15 stoðsendingar í sannfærandi sigri á Knicks.

Úrslit:

Orlando-Portland  103-112
Detroit-Charlotte  114-108
New Orleans-Houston  99-129
Cleveland-NY Knicks  119-104
Golden State-LA Clippers  123-113
Sacramento-Denver  116-100

Staðan í NBA-deildinni.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Golden State skorađi 50 stig í ţriđja leikhluta
Fara efst