LAUGARDAGUR 23. JÚLÍ NÝJAST 10:10

Árásarmađurinn í München hafđi glímt viđ andleg veikindi

FRÉTTIR

Glódís Perla skorađi í bikarsigri

 
Fótbolti
20:02 23. FEBRÚAR 2016
Glódís Perla.
Glódís Perla. VÍSIR

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta markið er Eskilstuna vann öruggan sigur á Örebro í fyrsta keppnisleik nýs tímabil í Svíþjóð.

Eskilstuna hafði betur, 4-0, en Glódís Perla skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu með góðu skoti.

Anna Björk Kristjánsdóttir gekk í raðir Örebro frá Stjörnunni fyrir tímabilið og var í byrjunarliði sænska liðsins í kvöld.

Með sigrinum er Eskilstuna komið áfram í fjórðungsúrslit keppninnar en nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni hefst um miðjan apríl.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Glódís Perla skorađi í bikarsigri
Fara efst