MIĐVIKUDAGUR 29. MARS NÝJAST 19:00

Áhersla lögđ á leynd yfir baksamningum

FRÉTTIR

Glódís Perla skorađi í bikarsigri

 
Fótbolti
20:02 23. FEBRÚAR 2016
Glódís Perla.
Glódís Perla. VÍSIR

Glódís Perla Viggósdóttir skoraði fyrsta markið er Eskilstuna vann öruggan sigur á Örebro í fyrsta keppnisleik nýs tímabil í Svíþjóð.

Eskilstuna hafði betur, 4-0, en Glódís Perla skoraði fyrsta mark leiksins á 9. mínútu með góðu skoti.

Anna Björk Kristjánsdóttir gekk í raðir Örebro frá Stjörnunni fyrir tímabilið og var í byrjunarliði sænska liðsins í kvöld.

Með sigrinum er Eskilstuna komið áfram í fjórðungsúrslit keppninnar en nýtt tímabil í sænsku úrvalsdeildinni hefst um miðjan apríl.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Fótbolti / Glódís Perla skorađi í bikarsigri
Fara efst