Sonia Rykiel er látin

Franski fatahönnuđurinn er einn sá áhrifamesti seinustu áratugina og gođsögn í tískuheiminum.

Courtney Cox opnar sig um lýtaađgerđir

Leikkonan segir ađ ţađ sé erfitt ađ eldast í Hollywood.

Ţetta eru bestu tískuskólarnir í heiminum í dag

Langar ţig ađ lćra hönnun og tísku? Lestu ţá ţennan lista.

Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönnu

Myndaţátturinn er gerđur fyrir Vogue en mćtti auđveldlega flokka sem auglýsingu fyrir nýju línu Rihönnu.

Nýr hönnuđur La Perla er međ nýjar áherslur

Dolly Parton syngur um augnförđun Adele

Kántrísöngkonan vinsćla er mikill ađdáandi Adele.

Simone Biles og Serena Williams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike

Íţróttakonur eru í sviđsljósinu í nýjustu auglýsingu íţróttarisans Nike.

Er Frank Ocean orđinn partur af Balmain-hernum?

Söngvarinn knái gaf út sína nýjustu plötu, Blonde, um helgina.

Morgunrútína Bellu Hadid er snilldarlega auđveld

Fyrirsćtan sýnir lesendum Vogue hvernig ţađ tekur hana ađeins nokkrar mínútur ađ gera sig til á morgnanna.

Tyra Banks kennir viđ Stanford háskólann

Hún fetar í fótspor fleirri stjarna sem hafa tekiđ ađ sér kennslu viđ ýmsa virta háskóla.

Lily Rose Depp frumsýnir nýju Chanel No.5 auglýsinguna

Fyrirsćtan og leikkonan unga auglýsir frćgasta ilmvatn í heimi.

Facebook-hópurinn Merkjavörur verđur ađ verslun í miđbćnum

Ţeir sem hafa áhuga á merkjavörum og notuđum fötum ćttu ekki ađ láta ţessa verslun framhjá sér fara.

Tískuelítan í LA verđlaunar sig

Daily Front Row LA Fashion Awards voru haldin í gćrkvöldi.

Best klćddu stjörnur í vikunnar

Ţađ er gaman ađ fylgjast međ ţví hverju störnurnar klćđast enda oft hćgt ađ fá innblástur frá ţeim.

Dóttir Cindy Crawford landar sinni fyrstu forsíđu

Kaia Gerber er ađ stíga sín fyrstu skref á fyrirsćtuferlinum.

Yeezy Season 4 verđur sýnd á tískuvikunni í New York

Gigi Hadid er komin međ nóg af ţví ađ vera gagnrýnd fyrir vaxtalag sitt

Fyrirsćtan ţótti of feit í fyrra í en fjölmargir gagnrýna hana fyrir ađ vera of grönn í dag.

Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvađ viđ klćđum okkur

Í fyrstu alţjóđlegu auglýsingaherferđ japanska fatarisans er spurt hvort ţađ sé einhver sérstök ásćđa fyrir hvernig viđ klćđum okkur.

Nćring fyrir átökin

Ertu ađ fara ađ hlaupa á laugardaginn? Ţađ er mikilvćgt ađ vera vel nćrđur og međ nćga orku fyrir löng hlaup.

Međganga er eins og maraţon

Christy Turlington Burns ćtlar ađ hlaupa í Reykjavíkurmaraţoninu á laugardaginn til styrktar Every Mother Counts.

Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma

Raunveruleikastjarnan situr fyrir hjá íţróttamerkinu, viđ misjafnar undirtektir fjölskyldunnar.

Hver er ţessi Sofia Richie?

Allt í einu eru allir ađ tala um Sofia Richie en hún er nýja kćrasta Justin Bieber.

North West er byrjuđ ađ stelast í fataskápinn hjá Kim

Ţriggja ára dóttir Kim og Kanye hefur greinilega mikinn áhuga á tísku eins og foreldrar sínir.

Veldu ţínar uppáhaldssnyrtivörur

Glamour leitar til lesenda viđ val á vinsćlustu snyrtivörum ársins

Tvćr fléttur eru betri en ein

Í haust munu tvćr lausar og afslappađar fléttur koma í stađin fyrir föstu flétturnar.

Lífvirkni og hreinleiki

Íslenska snyrtivörumerkiđ Taramar tengir saman náttúru og vísindi í húđvörulínu sem endurvekur og bćtir húđina.

Ný götutískustjarna í New York

Duncan The Wonder Dog hefur slegiđ í gegn.

Highlighter frá Pat McGrath?

Förđunarmeistarinn Pat McGrath kynnir nýja vöru.

Victoria Beckham gefur út förđunarlínu

Förđunarlínuna gefur hún út í samstarfi viđ Estée Lauder en hún inniheldur allar ţćr vörur sem Victoria notar daglega.

Fćrri komust ađ en vildu í tískupartý 66 Norđur í Kaupmannahöfn

Tíska dag sem nótt í Kaupmannahöfn í síđustu viku.

Danirnir kunna ađ klćđa sig

Guđdómleg götutíska frá kóngsins Kaupmannahöfn.

Antonio Banderas í fatahönnunarnám viđ Central Saint Martins

Viđtal viđ leikarann frćga um fyrstu fatalínuna, sem er komin í verslanir Selected hér á landi.

Christy Turlington Burns á forsíđu Glamour

Einkaviđtal viđ fyrirsćtuna frćgu í 17 tölublađi Glamour ásamt gullfallegum myndaţćtti.

Zayn fćrir sig yfir í tískubransann

Söngvarinn og fyrrverandi međlimur One Direction er ađ hanna sína eigin línu.

Kendall Jenner á forsíđu nýjasta Vogue

Fyrirsćtan hefur heldur betur náđ ađ toppa sig í ţetta sinn.

Magabolir í uppáhaldi 

Fyrirsćturnar og vinkonurnar Kendall og Gigi halda mikiđ upp á magaboli.

Sigrún Eva andlit nýrrar undirfatalínu Valentine NYC

Íslenska fyrirsćtan Sigrún Eva Jónsdóttir í herferđ fyrir fallega brúđarlínu.

Er Bieber byrjađur međ dóttur Lionel Richie?

Fjölmiđlar vestanhafs segja poppstjörnuna og 17 ára fyrirsćtuna, Sophie Richie, vera nýjasta pariđ.

Innblástur frá götum Parísar

Fallegar og öđruvísi hárgreiđslur frá tískuvikunni í París.

Tískan tekur yfir Kaupmannahöfn

Stílistinn Ellen Lofts er útsendari Glamour á tískuvikunni í Kaupmannahöfn sem hefst á morgun.

Verstu trend 21.aldarinnar

Ţađ er á mörgu ađ taka enda má segja ađ byrjun aldarinnar hafi veriđ ansi skrautlegt og fjölbreytt.

Upp međ bakpokana

Nú er ađ renna upp sá tími árs sem bakpokarnir eru heitasti fylgihluturinn.

Klćđum okkur í liti um helgina

Ef einhverntíman er tilefni til ađ klćđast öllum regnbogans litum er ţađ núna!

Louis Vuitton 195 ára 

Stofnandi tískuveldisins hefđi orđiđ 195 ára í ár.

Ţađ var ást viđ fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci

Kostuleg mynd af Jared Leto ađ verđa ástfanginn af ţessu dressi á Gucci sýningu.

Líflegt á dreglinum hjá Suicide Squad

Jared Leto, Cara Delevingne, Margot Robbie, Will Smith og Ben Affleck í sínu fínasta pússi.

Skreytum okkur međ skartgripum

Hringir og armabönd fara aldrei úr tísku, meira eđa minna, bćđi er betra.

Hönnuđir neita ađ klćđa frćgar konur vegna stćrđar

Dascha Polanco vekrur athygli á hversu brenglađur tískuheimurinn getur veriđ.

Kom klćdd eins og Carrie Bradshaw

Sara Jessica Parker minnti óneitanlega á uppáhalds smekkdömu okkar af skjánum á ACE Awards.

Raf Simons nýr yfirhönnuđur Calvin Klein

Fimmta Vogue-forsíđa Cöru Delevnigne

Reynsluboltinn Delevingne hefur komist langt á mögnuđum ferli ţrátt fyrir ungan aldur.

Margot Robbie stelur sviđsljósinu međ flottum klćđaburđi

Hún er um ţessar mundir ađ kynna nýjustu kvikmynd sína, Suicide Squad.

Ţetta er ómissandi í snyrtibudduna fyrir ferđalagiđ

Glamour tók saman einfaldar leiđbeiningar um hvernig á ađ skipuleggja snyrtibudduna fyrir ferđalögin framundan.

Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliđanna á Ólympíuleikunum

Hönnuđir á borđ viđ Ralph Lauren og Lacoste hafa hannađ föt fyrir opnunarhátíđ Ólympíuleikana fyrir lönd sín.

Kim og Kanye ástfangin á forsíđu Harper's Bazaar

Í viđtalinu í blađinu tala ţau međal annars um dramađ í kringum Taylor Swift og fleira.

Serena Williams svarar 73 spurningum frá Vogue

Tennisstjarnan Serena Williams fór á kostum fyrir Vogue.

Allar helstu nauđsynjarnar fyrir verslunarmannahelgina

Ţađ getur reynst mörgum mikill hausverkur ađ pakka fyrir verslunarmannahelgina. Hér er góđur listi frá Glamour. 

Lena Dunham og America Ferrera gerđu grín ađ Trump

Ţćr stöllur héldu rćđu á flokksţingi Demókrata og rćddu međal annars viđhorf hans til kvenna og innflytjenda.

Mćđgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci

Taylor Hill er andlit haustherferđar Topshop

Fyrirsćtan er hćgt og rólega ađ verđa ein sú allra eftirsóttasta í heiminum í dag.

Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO

Línan lendir í búđum í byrjun nóvember en fyrstu sýnishornin af samstarfinu voru birt í dag.

Cara Delevigne ýtir undir orđróma um trúlofun

Cara Delevigne hefur veriđ á föstu međ tónlistarkonunni St Vincent í nokkur ár.

Er Adidas ađ verđa vinsćlla en Nike?

Nike hefur átt íţróttavörumarkađinn í marga áratugi en er ađ missa toppsćtiđ

Kanye West enn og aftur andlit Balmain

Kardashian fjölskyldan er greinilega í miklu uppáhaldi hjá Olivier Rousteing, yfirhönnuđi Balmain.

Fatastíll Celine Dion vekur verđskuldađa athygli

Celine er búin ađ vera ađ koma fram á fjölmörgum viđburđum og er alltaf ómótstćđilega flott klćdd.

Rita Ora tekur viđ af Tyra Banks í America's Next Top Model

Ţćttirnir verđa algjörlega stokkađir upp og hafa nýjir dómarar veriđ kynntir til leiks.

Zoe Saldana átti frumsýningu Star Trek í Givenchy kjól

Leikkonan skartađi sínu fegursta í ljósbláum Givenchy kjól á frumsýningu nýjustu myndar sinnar.

Förđunarfrćđingur Repúblíkana útskýrir brúnkuna á Donald Trump

Hvađ er máliđ međ ţennan appelísnubrúna lit?

Cara Delevingne orđin stutthćrđ

Cara hefur greinilega veriđ ađ leitast eftir breytingu en hún hefur ávallt veriđ međ sítt, skollitađ hár.

Dekrađu viđ húđina í sumarfríinu

Glamour gefur lesendum sínum 20 prósent afslátt af Bliss vörum í öllum verslunum Hagkaupa á morgun!

Nýr raunveruleikaţáttur Kim Kardashian

Í ţáttunum mun Kim reyna ađ finna út hver er besti bloggarinn í heiminum í dag.

LVMH reyna ađ selja Donna Karan

Merkiđ hefur átt erfitt uppdráttar seinustu ár en Donna Karan sjálf steig niđur sem hönnuđur fyrirtćkisins.

Caitlyn Jenner í nýjustu herferđ H&M

Nýjasta andlit íţróttalínu H&M sem er í tengslum viđ Ólympíuleikana.

Miranda Kerr trúlofuđ forstjóra Snapchat

Pariđ kynntist í Louis Vuitton partýi en hann er yngsti billjónamćringur í heimi. 

270 ţúsund króna kjóll Melaniu Trump uppseldur

Frú Trump klćddist kjól frá Roksanda Ilincic ţegar hún hélt rćđu á landsţingi Repúblikanaflokksins.

Drusluvarningur á innkaupalistann!

Ef ţú ćtlar ađ bćta einhverju viđ í fataskápinn í vikunni mćlum viđ međ ţessu!

"Ekkert erfiđara ađ vera stelpa en strákur í fótbolta"

Ţćr eru grjótharđar, skemmtilegar, ólíkar og umfram allt góđar í fótbolta. Líkt og strákarnir okkar. Glamour ákvađ ađ kynnast betur fótboltastelpunum okkar.

Kylie Jenner bćtist í hóp stjarna sem klćđast Galvan

Reese Witherspoon hélt upp á 15 ára afmćli Legally Blonde

Hún fékk ađ eiga alla búningana frá myndinni og mátađi ţá fyrir ađdáendur sína í tilefni afmćlisins.

Diskó, dans og fótboltastelpurnar okkar

Júlíblađ Glamour er komiđ út!

Fullt hús ćvintýra

Auđur Ómars og Kjartan Hreinsson gíruđu sig upp í Ellingsen og má segja ađ útkoman sé myndaţáttur sem er út fyrir kassann.

Íslenska sumariđ í ađalhlutverki í haustherferđ F&F

Bambi, forsíđufyrirsćta Glamour í júní, flakkađi um landiđ ásamt teymi frá bresku fatakeđjunni.

Gigi Hadid á forsíđu bandaríska Vogue í fyrsta skiptiđ

Gigi prýđir forsíđuna ásamt Ólympíufaranum Ashton Eaton en blađiđ er tileinkađ Ólympíuleikunum í Rio.

Selena Gomez er ótvírćđ drottning Instagram

Kortleggja öll dressin í Sex and the City

Ađdáendur sjónvarpsţáttana vinsćlu ćttu ekki ađ láta ţessa Instagramsíđu framhjá sér fara.

Vogue mćlir međ Hrím, Noodle Station og Kiosk

Útsendarar Vogue hafa greinilega veriđ ađ skođa sig um á Laugaveginum og líkađ vel viđ.

Bresku forsćtisráđherrahjónin kunna ađ klćđa sig

Fyrsta opinberi viđburđurinn Theresu og Philip May var í gćr en ţau vöktu bćđi mikla athygli fyrir klćđnađ.

Gallapilsiđ bođar endurkomu sína yfir sumartímann

Ógleymanlegir brúđarkjólar stjarnana

Hverju klćddust stjörnurnar ţegar ţćr gengu upp ađ altarinu, innblástur fyrir stóra daginn?

Taylor Swift var tekjuhćsta stjarnan á seinasta ári

Taylor er ekki á flćđskeru stödd ef eitthvađ er ađ marka nýjustu skýrslu Forbes.

Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon

Áhorfendastúkan á tenniskeppninni frćga var ţéttsetin af stjörnum.

Ný Lara Croft kynnt til leiks

Alicia Vikander tekur sig vel út í hlutverki Löru Croft.

Christopher Bailey hćttur sem forstjóri Burberry

Fatahönnuđurinn heldur áfram sem listrćnn stjórnandi frćga breska tískuhússins.

Kim Kardashian á forsíđu Forbes

Alexa Chung stofnar sitt eigiđ fatamerki

Fyrirsćtan og ţáttastjórnandinn er ţekkt fyrir óađfinnanlegan stíl.

Beyoncé hvatti Serenu Williams til dáđa á Wimbledon

Ţćr stöllur léku saman í tónlistarmyndbandi Beyoncé fyrr á árinu og eru miklar vinkonur.

5 ástćđur til ađ fagna komu H&M til Íslands

Sćnska móđurskipiđ er loksins ađ lenda á klakanum og ţađ er fagnađarefni!

Kjóll Kate Middleton selst enn og aftur upp á örskotstundu

Ciara giftir sig í sérsaumuđum Roberto Cavalli kjól

Hún gekk ađ eiga ruđningsfótboltamanninn Russell Wilson á Englandi um helgina.

Smáatriđin í ađalhlutverki hjá Dior

Gullfallegt haute couture sýning hjá franska tískuhúsinu.

Shonda Rhimes gefur lítiđ fyrir gagnrýni á Jesse Williams

Undirskriftarsöfnun hefur fariđ af stađ til ţess ađ fá Jesse Williams rekinn úr Grey's Anatomy.

Valentino lokađi tískuvikunni í París á dramatískan hátt

Götutískan í París er engri lík

Endalaust af töffurum og tískusérfrćđingum klćđa sig upp fyrir hátískuvikuna í París.

Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferđ Calvin Klein

Kate Moss, Bella Hadid og Young Thug láta einnig sjá sig í nýju auglýsingunum.

Ný talskona Chanel

Franska tískufyrirmyndin, Caroline de Maigret er ný talskona Chanel.