Fjallađ um sýningu Auđar Ómars í i-D

Listakonan vekur athygli út fyrir landsteinana.

Ţriđja lína Alexander Wang fyrir Adidas innblásin af tíunda áratuginum

Ţriđja samstarf Wang og Adidas fer í sölu á laugardaginn nćsta.

Sundbolamerkiđ Swimslow frumsýnt

Erna Bergmann sýndi nýtt sundbolamerki međ pompi og pragt á HönnunarMars.

Chrissy Teigen heldur áfram ađ sigra Twitter

Chrissy lćtur í sér heyra ţegar henni er misbođiđ.

Alicia Keys svarar Adam Levine fullum hálsi

Adam spurđi Keys hvort hún vćri ađ setja á sig farđa og hún svarađi honum á frábćran hátt.

Brúđarkjólalína Topshop lítur dagsins ljós

Línan fer á sölu ţann 13.apríl á netverslun Topshop sem og völdum búđum.

Börn ritstjóra Vogue trúlofuđ

Dóttir ritstjóra bandaríska Vogue er trúlofiđ syni fyrrum ritstjóra ítalska Vogue.

Bella Hadid á forsíđu Vogue í ţriđja sinn

Í ţetta skiptiđ situr hún fyrir á forsíđu Vogue í Kína en hún hefur áđur veriđ á forsíđu tímaritsins í Frakklandi og Japan.

Kim og Kanye láta reyna á ţriđja barniđ

Uppgötvuđ á Justin Bieber tónleikum

Beint af tískupallinum í sölu

Inklaw Clothing sýndi í fyrsta sinn í Hörpu um helgina og vöktu athygli fyrir bćđi fjölda fyrirsćtna - og svo fyrir ađ vera međ "see now buy now" format.

Cheryl og Liam eignuđust dreng

Uxatindar, vöruhönnun og húsgögn

Stefnumót íslenskra hönnuđa viđ erlenda framleiđendur

DesignMatch í höfuđstöđvum Arion banka í dag.

Instagram síđa Choupette var hökkuđ

Kisan hans Karl Lagerfeld átti ekki góđa viku.

Beauty and the Beast slćr fjölmörg met

Kvikmyndin var frumsýnd um helgina víđa um heim.

Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake

Leikkonan lék í tónlistarmyndbandi fyrir James Blake nokkrum dögum áđur en hún eignađist barn.

Opnanir, hönnunarsamstarf og tískuhátíđ

Glamour međ ţessum viđburđum í dag á HönnunarMars.

Tilnefningar til CFDA verđlaunanna

Ein virtustu tískuverđlaun heims verđa veitt í byrjun júní.

Ashley Olsen hćttir međ kćrastanum

Leikkonan og fatahönnuđurinn hefur sagt skiliđ viđ Richard Sachs.

Vegan snyrtivörur njóta aukinna vinsćlda

Samkvćmt Google verđa vegan snyrtivörur nćsta stóra trendiđ í Bandaríkjunum.

Ţessi gamla góđa í nýjum litum

Hver man ekki eftir klassísku duggarapeysunni?

Brie Larson leikur fyrstu konuna sem bauđ sig fram til forseta

Victoria Woodhull var fyrsta konan til ţess ađ bjóđa sig fram sem forseti Bandaríkjanna.

Fyrsta sýnishorniđ frá framhaldi Love Actually loksins birt

Ţađ er ótrúlegt ađ sjá hvađ allir leikararnir hafa breyst mikiđ.

Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma

Raunveruleikastjarnan situr fyrir hjá íţróttamerkinu, viđ misjafnar undirtektir fjölskyldunnar.

Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur

Hönnunarmars 2017: Ekki missa af ţessum viđburđum í dag!

Selena Gomez eyđir Instagram í hverri viku

Söngkonan segist vera heltekin yfir neikvćđu athugasemdunum á samfélagsmiđlinum.

Brad og Angelina selja ólívuolíu saman

Fyrrum hjónin ćtla ađ halda áfram ađ stunda viđskipti saman ţrátt fyrir skilnađinn.

Snýr keilu­brjósta­haldarinn aftur?

Stella McCartney sá til ţess ađ keilubrjóstahaldarinn fengi sitt augnablik í sviđsljósinu á seinustu sýningu hennar.

Ný götutískustjarna í New York

Duncan The Wonder Dog hefur slegiđ í gegn.

Highlighter frá Pat McGrath?

Förđunarmeistarinn Pat McGrath kynnir nýja vöru.

Mamma Bellu og Gigi Hadid leiđbeinir fyrirsćtum í nýjum raunveruleikaţćtti

Yolanda Hadid var áđur í ţáttunum Real Wifes of Beverly Hills en nú verđur hún ţáttastjórnandi í Model Moms.

Jenner-systurnar selja skóna sína á Íslandi

Systradúóinu er margt til lista lagt.

Penelope Cruz leikur Donatellu Versace

Ný sería af American Crime Story mun fjalla um morđiđ á Gianni Versace.

Prófum hvíta skó fyrir sumari!

Ţađ er komiđ nóg af svörtum skóm í fataskápinn og kominn tími til ađ prófa hvítt.

Öđruvísi götutíska í Rússlandi

Tískuvikan í Rússlandi fór fram á dögunum og olli engum vonbrigđum.

Coachella kćrir Urban Outfitters

Tónlistarhátíđin hefur kćrt fatarisann fyrir ađ stela nafninu ţeirra.

Beyonce er međ leynilegan Snapchat ađgang

Tískuelítan í LA verđlaunar sig

Daily Front Row LA Fashion Awards voru haldin í gćrkvöldi.

Áhorf á Keeping up with the Kardashians aldrei veriđ minna

Eftir frumsýningu nýjustu ţáttarađarinnar eru margir sem spurja sig hvort ţetta sé sú seinasta.

Lífgum upp á daginn í kjól

Nú er rétti tíminn til ađ draga fram kjólana í fataskápnum.

Nýr yfirhönnuđur Givenchy ráđinn

Clare Waight Keller mun taka viđ af Ricardo Tisci.

Eru Chanel og Frank Ocean í samstarfi?

Ađdáendur virđast halda ađ eitthvađ sé í gangi á bakviđ tjöldin.

Fyrsta forsíđa ítalska Vogue međ nýjum ritstjóra

Forsíđan er heldur sérstök en ţemađ er vefverslun ... 

Rán framiđ á heimili Kendall Jenner

Ţađ eru ađeins nokkrir mánuđir frá ţví ađ systir hennar var rćnd í París.

Selena Gomez prýđir forsíđu Vogue í fyrsta skiptiđ

Söngkonan lítur frábćrlega út í Vogue ţar sem hún opnar sig um tilfinningalega erfiđleika.

Hárpartý á Hard Rock

Label M bauđ fagfólki í hárgeiranum í sannkallađ hárpartý í síđustu viku.

Emily Ratajkowski röltir um götur New York á undirfötunum

Emily er nýjasta andlit undirfatalínu DKNY og fer ótrođnar slóđir viđ ađ auglýsa.

Er Beyonce ađ fara ađ eignast stráka?

Eina förđunarmyndbandiđ sem ţú ţarft ađ horfa á

Tanya Hennessy tók á sig ađ gera förđunarmyndband sem allir ćttu ađ tengja viđ.

Cara Delevingne gerist rithöfundur

Fyrirsćtan sem gerđist leikkona hefur nú skrifađ sína fyrstu bók.

Kristen Stewart rakađi af sér háriđ

Nýja hárgreiđsla leikkonunnar kemur skemmtilega vel út.

Stelpurnar sem breyttu sjónvarpssögunni

Síđasta serían af Girls er á leiđinni í loftiđ og áhorfendur kveđja međ trega ţessar fjórar stúlkur sem ruddu brautina á skjánum.

Kim Kardashian hefur sjaldan litiđ betur út

Stjarnan mćtti í hvítum Rick Owens á verđlaunaafhendingu í gćr.

Peysurnar hans Dađa brátt fáanlegar almenningi

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ Dađi Freyr Pétursson og hljómsveit hafi unniđ hug og hjörtu ţjóđarinnar um helgina.

Stoliđ af tískupallinum í París?

Er samfestingurinn sem Ragnhildur Steinunn klćddist á Söngvakeppninni í gćrkvöldi of líkur samfestingi frá vor-og sumarlínu franska tískuhúsinu Balmain?

Natacha Ramsay-Levi er nýr yfirhönnuđur Chloé

Nike og H&M eru verđmćtustu fatafyrirtćkin

Louis Vuitton fellur niđur á listanum en Marc Jacobs klifrar upp.

H&M byrjar međ unisex línu

Samkvćmt tilkynningu frá H&M er ţetta í takti viđ ţađ sem er ađ gerast í heiminum í dag.

Victoria's Secret sýningin í ár verđur í Sjanghć

Nicole Kidman útskýrir furđulega klappiđ á Óskarnum

Klapp leikkonunnar vakti mikla athygli á netinu eftir Óskarsverđlaunin.

Gigi Hadid myndađi nýjustu herferđ Versus Versace

Natalie Portman eignađist stúlku

Leikkonan eignađist sitt annađ barn í vikunni.

Kate Moss prýđir forsíđu Vogue í 38. skiptiđ

Ritstjóri breska Vogue er greinilega mikill ađdáandi Kate.

Hagnađur Adidas náđi yfir milljarđ evra í fyrsta sinn

Áriđ 2016 var sögulegt hjá íţróttavöruframleiđandanum sem náđi ađ toppa sig á ótrúlegan hátt.

Langar ţig í Glamour x Ellingsen hettupeysu?

Trendbiblía Glamour er komin út

Voriđ og sumariđ kortlagt í litríku og fersku marsblađi Glamour!

Chanel byggđi geimfar fyrir tískusýningu sína

Ţađ er annađ hvort allt eđa ekkert hjá Chanel.

Hliđarspeglatöskur og bílamottupils

Veisla fyrir augun hjá Balenciaga sem halda áfram ađ koma á óvart á tískupallinum.

Sextug hjón sem klćđa sig alltaf í stíl

Hjónin hafa veriđ gift í 37 ár og eru međ einstakan Instagram ađgang ţar sem ţau sýna frá dressunum sínum.

Rihanna sýndi haustlínu Fenty Puma í París

Persónulegur stíll Rihanna skein í gegn á sýningunni.

Fyrirsćtur í auglýsingu Saint Laurent sagđar of grannar

Auglýsingin hefur vakiđ hörđ viđbrögđ hjá fólki.