SUNNUDAGUR 24. JÚLÍ NÝJAST 07:00

Brendan Rodgers ađ sćkja Toure til Liverpool

SPORT

Glćsilegur sigur dugđi ekki til hjá Jóni og félögum

 
Körfubolti
21:19 10. FEBRÚAR 2016
Jón Arnór Stefánsson.
Jón Arnór Stefánsson. VÍSIR/VALLI

Jón Arnór Stefánsson og félagar í Valencia Basket eru úr leik í Evrópubikarnum.

Í kvöld náði Valencia að leggja Baskets Oldenburg, 77-62, en það dugði liðinu ekki til þess að komast áfram í keppninni.

Oldenburg var þegar komið áfram í keppninni og Valencia var jafnt Limoges fyrir kvöldið en undir í innbyrðisbaráttu. Limoges vann sinn leik og Valencia er því úr leik.

Jón Arnór lék rúmar 12 mínútur fyrir Valencia í kvöld. Hann skoraði eitt stig og tók aðeins þrjú skot í leiknum.  Hann tók eitt frákast og gaf eina stoðsendingu.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Körfubolti / Glćsilegur sigur dugđi ekki til hjá Jóni og félögum
Fara efst