Geggjuđ auglýsing međ Rondu

 
Sport
13:30 08. DESEMBER 2016

Það er farið að styttast í UFC 207 sem fer fram þann 30. desember. Þá snýr Ronda Rousey aftur í búrið eftir þrettán mánaða fjarveru.

Það hefur farið lítið fyrir Rondu síðasta árið en UFC er byrjað að auglýsa risabardaga hennar gegn Amöndu Nunes.

Fyrsta stóra auglýsingin fyrir bardagann er komin út. Þar er Ronda að hlusta á spjall um sjálfa sig í sjónvarpinu. Hún nennir ekki að hlusta á vangavelturnar, slekkur á sjónvarpinu og fer að æfa.

Ronda segir ekkert í auglýsingunni enda er engin þörf á því.

Auglýsinguna má sjá hér að ofan.


Deila
Athugiđ. Allar athugasemdir eru á ábyrgđ ţeirra er ţćr rita. Vísir hvetur lesendur til ađ halda sig viđ málefnalega umrćđu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til ađ fjarlćgja ćrumeiđandi eđa ósćmilegar athugasemdir og ummćli ţeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

 

MEST LESIĐ

  • Nýjast á Vísi
  • Mest Lesiđ
  • Fréttir
  • Sport
  • Viđskipti
  • Lífiđ
Forsíđa / Sport / Geggjuđ auglýsing međ Rondu
Fara efst